Vorið - 01.09.1966, Blaðsíða 25
grenitoppana, og hátt yfir höfði hans
^júga nokkrar krákur í hring.
hað er gott að liggja svona og finna
ekki til líkamans. Nú ættu þau að vera
vöknuð af miðdegisblundinum lieima.
hann fer að hugsa um, hvernig þetta
nmni fara. Lúðvík hlýtur að leita hans
°g finna hann þar sem hann liggur. —
^ara að það yrði sem fyrst, þá væri það
iiðið hjá.
hn brátt fær hann annað að liugsa
Ufn, því að nú er eins og líf sé að vakna
og frá í líkamanum.
Hann finnur til í hnakkanum og það
leiðir niður bakið. Hann svíður í enn-
’ð og annað eyrað er víst hálf rifið af.
ð það hendir sviðinn. Og nú koma til-
finningarnar víða. Hann finnur til i
handleggjunum og höndunum alveg
fiam í fingurgóma. Það er eins og rif-
úeinin hafi færst inn á vissum stað, og
það er eitthvað mikið að hægri fætin-
Urn- Sársaukinn rífur hann og slítur.
I’að er eins og verið sé að leinja hann
allan. P’yrir stuttri stundu fann hann
ekkert til og honum leið vel — en nú
er annað.
Hann byrjaði að lireyfa sig, reyndi
að snúa sér á magann og vita hvort hann
»æl;i risið upp. Já, vissulega finnur hann
llk en þetla tekst. Hann getur snúið sér
°g notað handleggina. Honum heppnast
að ná hægra fætinum inn undir sig og
risa upp. Hann stendur á fætinum og
Sveiflar handleggjunum. — Þetta er
kraftaverk.
I'm hann hefur sársauka og sviða í
éllum líkamanum. En eigi að síður get-
Ul hann snúið höfðinu og notað báða
•’andleggina og annan fótinn. — Og Áki
verður að gæta þess að velta ekki um
aflur, því að hann hefur ekkert til að
styðja sig við. Hann gerir sér ljóst, að
hann hefur hrapað niður fj allshlíðina
og er allur helaumur.
Áki hallar sér aftur á bak og lítur
upp. Hann er með nokkra blóðbletti í
andlitinu og hann er kafrjóður eftir á-
reynsluna. Rauð rönd á vinstri hönd
gefur til kynna, að hann hefur rifið
sig, og vinstra hnéð á buxunum er flett
i sundur eftir greinigrein. Loks kemur
liann auga á hækjurnar hærra uppi. Þær
liggja þar eins og hann hafi kastað þeim
frá sér fyrir fullt og allt, og bros læð-
ist yfir andlit hans.
— Það væri ekki svo vitlaust, sagði
hann við sjálfan sig.
— Fyrst ég gat komið hækjunum
þarna upp, þá hlýt ég að geta sótt þær
aftur, hugsaði hann.
Hann lagðist á fjóra fætur og byrjaði
að skríða upp. Hann beitti öðruin fæt-
inum og báðum höndunum. Hann hefði
átt að reyna þetta fyrr. Honum miðar
ótrúlega fljótt upp á við. Hann þarf
lieldur ekki að óttast að horfa niður,
þegar hann snýr sér að fjallinu. Hann
heldur sér fast í lyngið, svo að engin
hætta er á, að hann hrapi niður.
Hann er kominn hátt upp og situr með
hækjurnar í fanginu á sama slað og þeg-
ar hann hrapaði. Allt í einu litur hann
upp og veifar.
— Halló, halló, ég er hér, kallaði
hann.
Langt niðri á flötinni koma þau út
úr greniskóginum. Fyrst stara þau í
kringum sig. Svo líta þau upp og ætla
ekki að trúa sínum eigin augum, þegar
VORIÐ 119