Vorið - 01.09.1966, Side 39

Vorið - 01.09.1966, Side 39
Refurinn og tígrisdýrið í útjaðri skógarins bjuggu refahjón. l3abbinn var mjög fallegur refur, skinn- gljáði eins og silki og trýnið var ^ammjótt, skær augun og skottið var þéttvaxið. Mamman var ekki eins stór, er> líka mjög falleg — og hún var ekki grobbin. Það var pabbinn. Hann hafði mjög ftnkið álit á sjálfum sér og fannst lítið t'l um gáfur mömmu. Alltaf þegar þau Urðu ósátt um eitthvað, sagði hann að l°kum: Góða mín, hugsa þú um börnin, skal sjá um hitt. Mundu það, að ég er svo vitur, að ég get fyllt heilan vagn a* v.iti, en þitt vit kemst í litla körfu. Þau áttu 5 fallega yrðlinga, skinnið á þeim gljáði eins og silki, trýnið var fram- mjótt, skær augun og þéttvaxið skott. — ^etta eru fallegir yrðlingar, var pabb- lnn vanur að segja. — Annars er ég ekki viss um hversu margir þeirra líkj- ast mér og hversu margir þér. Eg held saint, að þeir séu allir svo fallegir og vitrir, að þeir verði allir eins og ég með t'manum. Refamömmu fannst ekki, að hann væri sanngjarn og hún var ekki sammála ðonum, en hún sagði ekkert. Hún lét sér nægja að bugsa: — Þetta eru falleg- ustu yrðlingarnir í öllum heiminum, og ''ún var ánægð með það. Yrðlingarnir voru mjög lystargóð.ir, °g refahjónin urðu að leggja hart að Ser til að afla þeim fæðu. Nálægt gren- inu var kauptún, og þegar fólkið þar svaf sem fastast á nóttunni, smugu refahjónin út úr greninu og læddust þangað til að ná sér í mat. Þau fundu matarafganga og bein, sem hafði verið fleygt, stundum gátu þau hnuplað sér kiðlingum, en alltaf komu þau með eitt- hvað heim handa yrðlingunum. Þau urðu að fara ákaflega varlega, því að annars vöknuðu hundarnir í þorpinu og eltu þau. Þar að auki voru tígrisdýr í skóginum, sem voru reiðu- búin að éta refahjónin, ef þau gætu séð sér færi að ná í þau. Eina nóttina voru þau á leið heim úr þorpinu. Þau höfðu stritað mikið og höfðu aflað mikils matar. Refapabba fannst, að hann hefði fundið mest og líka það bezta og hélt áfram að tala um það og hafði hátt. Hann hækkaði sig alltaf, þar til refamömmu fannst nóg um. — Refapabbi! sagði hún. — Ef þú talar svona hátt, getur tígrisdýrið ef til vill heyrt til þín og hvernig fer þá um okkur og morgunmatinn blessaðra barn- anna okkar? — Vertu nú ekki svona vitlaus, góða mín, sagði refapabhi, — jafnvel þótt tígrisdýrið gæti heyrt til okkar, þá gerði það ekkert til! Ég er of vitur til að 'hann gæti náð okkur. Mundu það, að ég get fyllt heilan vagn af viti, en þú hefur ekki meira vit en sem fyllir eina körfu. í sama b.ili og hann sagði þessi orð, var hlegið í myrkrinu rétt hjá þeim. En VORIÐ 133

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.