Vorið - 01.12.1972, Blaðsíða 27

Vorið - 01.12.1972, Blaðsíða 27
Lindsay beit saman vöruuum, eius og hann vœri að þvinga sjálfan sig til aS segja ekki meira. Hinir litu undrandi á hann og bjuggust viS, aö hann mundi segja eitthvaö meira, en hann sneri sér á hæli og gekk til skógar, og Yrton liraSaSi sér í áttina til vagnsins. Glenvan leit á skipstjórann. „Hvað átti hann viS meS þessu, John. „Ég veit þaö ekki," svaraði Mangles, „en Lindsay leggur það ekki í vana sinn að fara meö marklaust hjal.“ „ÁstæSah getur aðeins verið ein,1 ‘ skaut Hel- ena inn í. „Hann grunar Yrton um græsku.1‘ „Grunar Yrton um græsku?" Paganel yppti öxlum. „Grunar Yrton?“ mælti greifinn gremjulega. „Heldur hann, að Yrton hafi drepið skepnurnar? Hvers vegna ætti hann aS gera það? Yrton á sama áhugamál og við, að komast sem fyrst aust- ur að flóanum. Ég skil ekki, á hvaða rökum Angus byggir þennan grun.“ „Mér þykir það einnig mjög einkennilegt, ef Angus tortryggir Yrton,“ mælti greifafrúin. „Hann hefur í hvívetna komið fram sem heiðar- legur og áreiðanlegur maður.“ „Já, hann hefur reynzt vel.“ „Hnnn lieldur ef til vill, að Yrton standi í ein- hverju sambandi við bófaflokkinn,“ sagði Pagan- el, án ]æss að muna í svipinn eftir, að konurnar máttu ekki fá að vita um þennan glæpamanna- flokk. John deplaði augunum í laumi til Paganels. „Prófessorinn er víst eitthvaö viðutan núna. Hér eru engir bófaflokkar á þessum slóðum.“ „Nú, já, það er satt,‘ ‘ mælti prófessorinn vand- ræðalegur á svipinn. „Um hvað er ég eiginlega að hugsa? Hér eru engir bófar, — og auk þess... .“ Yesalings landfræðingurinn varð enn vandræða- legri, þegar greifafrúin horfði fast og lengi á hann. En þá var til allrar hamingju tilkynnt, að morgunverður væri framreiddur. Konurnar gengu á undan, en prófessorinn kom á eftir meS skipstjóranum. „Ég verðskuldaði sannarlega að vera sendur i útlegð,“ mælti liann hnugginn. „Það er mér að kenna, nð við erum komin í þessi vandræði." Glenvan gekk á meðan út að mýrinni, þar sem Yrton, Wilson og Mulrady revndu að draga vagn- inn upp úr feninu. Hesturinn og uxinn fenga einnig að neyta allra krafta sina við þetta starf. Hestarnir og uxarnir lágu þarna steindauðir. og svo fast tóku þeir á, að við lá, að klafar og taugar slitnuðu. En livernig sem farið var að, sat vagninn alltaf fastur. „HættiS þessu, Yrton,“ kallaði Glenvan. „YiS verðum aS lilífa þessum tveimur dráttardýrum, sem eftir eru. Ef viS verðum aS lialda ferSinni áfram fótgangandi, geta konurnar skipzt á um að ríSa hestinum, en farangurinn má flytja á ux- anum.‘ ‘ Þér hafiö rétt að mæla, herra greifi,“ mælti Yrton og losaði uppgefnar skepuurnar frá vagn- inum. „Komið! ‘ ‘ mælti Glenvan. „Við veröum að taka ákvörðun um, hvað gera skal.‘ ‘ Þegar allir höfðn sezt að snæðingi, var farið aS ráðgast um vandamál dagsins, og óskað var eftir áliti sem flestra. Allir voru sammála um að halda sem skjótast til strandar. Jafnvel konurnar skuldbundu sig til til að komast ákveðna vega- lengd hvern dag. „Þú ert góður ferðafélagi kæraHelena,“ sagSi maSur liennar. „En eigum við það nú vist, að okknr berist lijálp frá Twofoldflóa?“ „Já, áreiðanlega," mælti Paganel. „Þar er all- 27 VORIÐ

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.