Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.1931, Síða 33

Bjarmi - 01.12.1931, Síða 33
BJARMI 209 Týndi sonurinn. Á jókmum kalla minningar frá bernsku heiniili á margan týndan son. Guð gefi að þess'i mynd gæti stuðlað að því að einhver hugsaði enn betur um það og.spyrði sjálf- an sig: »Hvar stend jeg?« — »Álengdar?<' »Kominn heim?« -— »Og' hvert munu minningarnar um mig laða þá æskumenn síðar, er þektu mig best?«— Biðjum Drottinn að hjálpa oss til að minningar frá þessum jólum verði börnum vorum til eilífrar blessunar. Á jólunum 1931. »Jeg veit ekki hvernig maður kæmist gegnum skammdegið, ef jólin vær,u ekki,« svo mæla ýms'ir, er fagna jólaleyfi frá þreytandi störfum. En svipað mættu fleiri segja. »Skammdegið« er víða svart, stutt- ur dagur starfs og gleði, en langar rökk- urstundir atvinpuskorts, áhyggju og margskonar erfiðleika. Otlitið er víða um heim svo ískyggilegt, að sjaldan hefir lakar verið. Öfriðurinn mikli skildi sumum eftir eymd og sár, en öðrum fje og völd. »Stríðsgróðinn« skap- aði nautnalíf og' ófyrirleitnl, sem víða hvar hefir siglt allri gæfu í strand. Stjettahatur og' þjóðatortryggni, bylt- ingarhug'ur og' guðlaus spilling veður uppi svo að ótal heimili lig'gja í rústum og fjöl- menn þjóðfjelög leika á þræði; og þúsund- ir þúsunda sem farast af hörmungum, ýmist af völdum náttúruviðburða, eins og við stórflóðið í Kína eða af völdum trúar- haturs eins og í Rússlandi eða völdum valdafíknar og viðskiftastríðs eins og víða í Asíiu og Evrópu. Margur á bágt á voru landi, sem mundi þó telja, sig' sælan í samanburði við ótal aðra í miklu auðugri og' voldugri löndum. Hvernig' stendur á að g'óður Guð, skuli leyfa allar þessar hörmiungar? Hvenær er syndabikar heimsins svo fullur, að Drott-

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.