Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.12.1931, Side 38

Bjarmi - 01.12.1931, Side 38
214 B J ARMI Ennfremur má nefna: Gulnade blad, eftir Olf. Ricard, 204 bls., 5 kr. Gulnade Blad heitir sama bók á dönsku, og flytur mörg erindi Ricards áður óprentuð. - Det gjorde Gud, 11 ræð- ur út af 7. og 8. kafla Rómv. brjefsins eftir Ludvig Hope, 160 bls., 4,50 kr. í b. -— Under den Högstes Beskarm, eftir Hall- esby, 4 kr., nýjasta bók hans á sænsku. — Kampen otm en sjcil, bók um Júdas, eftir J. S. Westman, — Ur den svenska Folk- vackelsens Historia och Tankevdrld, I—II, 3 og 3,50, heita fróðlegar bækur, er flytja ýms brjef Róseníusar, en hann var aðal- leiðtogi sjálfboðastarfs að kristindóms- málum hjá Svíum um og eftir 1850. — Ljuset lyser i Fjárran, saga ungrar konu, eftir Marie Dinesen, 148 bls., 3,75. — Doktorn, skáldsaga eftir Isabel Cameron, 104 bls., 2,50 kr. - Víd Evfrats strdnder, átakanleg saga frá Armeníu, eftir D. Al- cock, 160 bls., 3,75. — Frideborg, 65. árg., í b. 2,50 og Varde Ljus, 40. árg., í b. 2,50, flytja báðar margar sannar frásögur, eink- um frá kristniboði. — 7 Jesu Fotspor, alt- arisgönguræður eftir Oscar Bensow, 0,50. - Drömmen om JÁvet, 22 smásögur eft- ir önnu Olander, 240 bls., verð 3,50 kr. — Stanley Jones, kristniboði, á svo marga vini meðal þjóðar vorrar, að rjett er að geta um að nýprentuð er ný bók eftir hann, er heitir »The Christ of the Mount«. Hún er 284 bls. Kostar 5 shilling, útg. af Hod- der and Stoughton í Lundúnum. Gamlar eyktavísur. Lof sje dýrum Drottni, dagur fagur skín; hans ei hjftlpin þrotni, huggar hann sauði sín, sem hryggir dvelja í heimi hjar. Drottinn minn á degi þessum frá djöflinum hlífðu mjer! Fyrst þegar sólin fríða á fjöllunum blessuð skín, um loftið tekur að líða leiftran af henni fín og um jörðina birta blíð, hæðst lof syngi herra þjer hjörð þín ár og síð. Þú munt, Guðs son, gæta góður að þinni hjörð, um miðjan morgun mæta mildur ft þessari jörð, vertu, Jesús, verndin mín; heilagur andi, af hryggri raust, hrópa jeg til þín. A dagmálum, hinn dýri Drqttinn, lít á mig skapari minn hinn skíri skylt er jeg heiðri þig, veitt hefir þú mjer vit og mál, forðaðu leiðum fjandanum að fleka mina sftl. A hádegi, Herrann frómi, heyrðu hvers jeg bið, á þeim efsta dómi auman kannast við, leið mig þá á hægri hlið, mildi Jesús, meyjar son, minstu hvers jeg bið. »Samkomiivika«, eða daglegar kvöldsamkomur i viku voru um miðjan nóvemb. sl. í trúboðshús- inu í Rvík og F.F.U.M.-húsinu í Hafnarfirði í des. Jóhannes Sigurðsson, forstöðumaður Sjómanna- stofunnar, stýrði þeim, en margir aðstoðuðu. Að- sókn var góð og þátttaka í sambæn óvenjumikil. Glæddust við það vonir um að trúarvakning sje ekki fjarlæg. Gjai'ir. Til kristniboðs, Fr. V. og Kr. H. Akur- eyri 110 kr., kona í Bolungarvík safnaði 30 kr. Til Hallgrímskirkju: 5 kr. frá konu við Djúpið. Orð þitt allir stundi, ungir og gamlir menn, þá líður að miðjum mundi mun jeg þig biðja enn; góði Jesús, græðari minn, feginn vil jeg fylgja þjer og fylla upp hópinn þinn. Á nóni blessun blíða bið jeg að veitist mjer, ótt mun æfin líða, og er það vald hjá þj*r

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.