Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.05.1998, Blaðsíða 25

Bjarmi - 01.05.1998, Blaðsíða 25
 Blessað sumariö cr komið og fyrr en varir drcg- ur úr atlíafnascminni í ýmsum grcinum kristi- legs starfs. Pólk drcifist, fcr í sumarlcyfi o.s.frv. Kristnir menn gœta þess að vanrœkja ekki trúarlíf sitt og samfélag við aðra kristna menn. Sumarið þarf að vcra timi livíldar og cndurnýjunar. Ujarmi vill vekja athygli á föstuin sanikomum sem KFUM og KFUK i Reykjavík og Kristniboðs- sambandið halda árið um lcring, á sunnudögum í fé- lagsheimilinu, Iioltavegi 28, og á miðvikudöguni i Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58 - 60. I>á standa þau fyrir mótum og samverustundum utan Reykjavíkur í sumar eins og undanfarin ár. Almcnna mótið verður í Vatnaskógi aö þessu sinni 26. - 28. júní. Þar veröa samkomur, biblíu- lestur, guðsþjónusta, kvöldstundir o.s.l'rv. Ýmislegt vcrður gert: fyrir börnin. Sagt er að Tóti trúður komi í hciinsókn og að llugkappi muni sýna listir sinar. Leiktæki eru á staðnum. Fólk getur gist i tjöldum eða fengið inni i skálum. Mótið er ölluin opið. Kristniboösmót á Löngumýri i Skagafiröi er orðið „gamalgróið" i liugum margra. Þuð verður huldiö 10.-12. júlí. Þar má einnig gistn úti eða inni. Margir eiga góðar minningnr frá Löngumýrarmótmii. %*ÍÞ ; ., ■.i. .... v í sumar • » * V*)::, /. •'•. . V'”. ' ' ' v ■ Skógarmenn í Vatnaskógi hafa i nokkur skipti efnt til „sæludaga" um verslunarmannahelgina i byrjiin ágúst. Dagskráin er íniðuð við að fjölskyldan komi þnr snman og er jafnan ýinislegt á döfinnl. Sæludagar verða í sumar 31. júli til 3. ágúst. Þess veröur að sjálfsögðu minnst aö nú eru 75 ár siðan fyrsli dvalarflokkurinn fór í Vatnuskóg. Biblíu- og kristniboðsnámskeið, sem linldiö liefur veriö undanfarin suinur i Ölver, verður flutt i Vatnaskóg i ár en þnr vur námskeiðið haldið fyrstu árin. Dagsetningin nú er 20. - 23. ágúst. Gert er ráð fyrir að fólk geti liaft börn sín með sér. Náinskeiöiö er haldiö i nnfni Biblíuskólans við Holtaveg. Þá skal bent á karlallokk í Vatnnskógi 11. - 13. september og feögahelgar 4. - 6. og 18. - 20. scpt- ember. Illíðarineyjar bjóðn lil kvennadaga i Vindás- liliö 27. - 30. ágúst og i Ölver verða mæögnndngar 2.-4. október. Lcsendiir Bjarina eru hvattir til að hafa þessi mót og samverustundir i huga er þeir skipuleggja sum- arið. Þegar nær dregur má fá frckari upplýsingar í Aðalskrifstolimni, lloltnvegi 28, Reykjavik. lliin er opin kl. 8 - 16 og síininn er 588 8899.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.