Heima er bezt - 01.04.1952, Blaðsíða 28
124
Heima er bezt
Nr. 4
Mærin í gullskelinni
Ævintýri eftir Eli Erichsen
rússneska keisaradæmið féll,
hurfu síðustu áhrifin frá Bý-
zants. En rússneska keisara-
dæmið var nákvæm eftirlíking
af grísk-rómverska ríkinu. Trú-
arbrögðin voru þau sömu og sér-
trúarflokkarnir alveg eins. Tákn-
rænn í þessu sambandi er sér-
trúarflokkur sá, er Rasputin
heyrði til.
Á 2. öld eftir Krists fæðingu
predikaði villimunkur einn,
Montanus að nafni, í Litlu-Asíu,
að hið einasta sáluhjálplega
væri að iðrast synda sinna. Það
væri því nauðsynlegt að syndga
til þess að geta iðrast. Síðan hafa
alltaf verið til áhangendur þess-
arar hættulegu kenningar. Sér-
trúarflokkur einn notaði þetta
slagorð: „Uppfylltu fýsnir holds-
ins — reyndu að útrýma þeim
með lastafullu líferni!“ Annar
sértrúarflokkur kenndi: Óæðri
endinn er skapaður af Djöflinum
og tilheyrir honum! Etið, drekk-
ið og drýgið hór! Messalíatrú-
flokkurinn sagði: Vinna er synd!
Heil runa af nöktum dönsurum,
sjálfspínendum o. s. frv. á rót
sína að rekja til Konstantínópel
á dögum keisaranna, og heldur
áfram óslitið til vorra daga, þar
sem Rasputin var einn síðasti
spámaður slíkra flokka. En
kenning hans gekk í stórum
dráttum út á þetta: „Það er ein-
ungis fyrir iðrun, að vér verð-
um sáluhólpnir. Vér verðum að
syndga, til þess að fá tækifæri
til að iðrast. Þegar guð sendir
okkur freistingar, eigum við að
láta undan þeim, til þess að fá
möguleika til iðrunar og sálu-
hjálpar. Eru þessi orð Krists
ekki einmitt lífið og sannleikur-
inn: Gerið yfirbót! En fyrir hvað
á maður að gera yfirbót, ef mað-
ur hefur ekki syndgað fyrst?“
Sértrúarflokkur sá, er Rasputin
réð fyrir, nefndist „Khlisty“.
Býzants stóð eins og múrvegg-
ur gegn áleitni barbaranna í
1000 ár. 1453 féll Konstantínópel
í hendur Tyrkja, og síðan hefur
hálfmáninn verið dreginn að
hún yfir Soffíukirkjunni í stað
hins kristna krossmarks. Margt
og mikið olli hruni ríkisins: Sí-
versnandi fjármálakreppa, vax-
andi óánægja lénsherranna
móti einvaldanum, rán og rupl
Einu sinni bjó fátækur fiski-
maður ásamt konu sinni í litlu
hreysi frammi við sjó. Þau höfðu
búið þarna í mörg ár við mikla
fátækt. Bæði urðu að vinna baki ’
brotnu til þess að geta dregið
fram lífið. Þrátt fyrir þetta voru
þau bæði ánægð, og hið eina,
sem skyggði á gleði þeirra, var,
að þau áttu ekkert barn. Kon-
unni fannst einmanalegt að vera
alein heima í kofanum, þegar
karl hennar var úti á sjó að
sækja björg í búið. Ef hún ætti
sér nú litla stúlku, sem gæti
hjálpað henni og verið henni til
ánægju og yndis.
En árin liðu, eitt af öðru, án
þess að nokkur lítil stúlka bætt-
ist í hópinn, og nú voru þau bú-
in að missa alla von.
Svo bar það við einn dag, þeg-
ar karlinn var úti á sjó að draga
fiskmetin upp í bátinn, að það
glitti í litla, fallega skel innan
um alla fiskana. Hann varð
mjög undrandi, slíka skel hafði
hann aldrei séð áður. En undrun
hans varð enn meiri, þegar hann
laut niður, honum virtist hann
heyra veikan barnsgrát innan
úr skelinni. Hann tók hana
gætilega upp og fór með hana
heim til konu sinnar. Henni þótti
krossfaranna og trúarbragða-
deilur.
Öld eftir öld hefur vanþakk-
læti eftirkomendanna einkum
sýnt sig í því, að draga fram
skuggahliðar þessa ríkis. Nokk-
uð af þessari andúð á rót sína
að rekja til andúðar kaþólsku
kirkjunnar á villutrúarflokkum,
og að nokkru leyti í hrifningu
fornaldardýrkendanna á Býz
ants — sem vöktu andúð. Það er
ekki fyrr en á síðustu áratug-
um, að söguritararnir hafa skipt
ljósi og skugga nokkurnveginn
réttlátlega, er þeir hafa fjallað
um sögu þessa fornfræga keis-
aradæmis.
Lausl. þýtt.
þetta vera undarleg skel, og hélt
henni uppi í sólarljósinu til þess
að sjá hana betur. En þá brá
svo við, að skelin hrökk upp, og
undurlítið stúlkubarn kom í ljós
innan í henni. Hún var með ljós-
gula lokka og björt á hörund.
Vaggan hennar var úr iðgrænu
sefi, og hún brosti við þeim með
bláu augunum sínum. En svo
var hún ofursmá og fíngerð, að
hvorki karl né kerling áræddu
að snerta hana. Þaðan af síður
þorðu þau að taka hana upp úr
vöggunni. „Jæja, mamma og
pabbi, nú er ég loksins komin til
ykkar. Eruð þið ekki búin að
bíða lengi eftir mér?“ sagði litla
stúlkan, og rödd hennar var
skær, eins og ómur frá silfur-
bjöllu. „Ég átti að vera komin til
ykkar fyrir mörgum árum, en
vond galdranorn, sem býr í sjón-
um lokaði mig inni í þessari skel,
og ég komst ekki út henni,
nema einhver hjálpaðh mér. En
nú verður svo gaman að fá að
vera hérna hjá ykkur.“
Karl og kerling litu hvort á
annað. Var þetta í raun og veru
litla stúlkan, sem þau höfðu
beðið eftir í mörg ár en voru
orðin vonlaus um, að þau mundu
nokkurn tíma eignast? Þetta var
aðeins ofurlítið kríli, sem þau
höfðu fundið innan í skel. Hvaða
gagn eða ánægju mundi hún
geta fært þeim, svona smá eins
og hún var?
„Hjálpið mér upp úr vögg-
unni,“ sagði litla stúlkan, og
kerling tók hana upp og setti
hana gætilega á lítinn kodda.
„Ég er svo svöng,“ kjökraði hún,
„ég hefi ekkert fengið að borða
í mörg ár.“ Ekki gátu þau gizkað
á, hvaða mat þessi litla vera
gæti borðað, svo að kerling
spurði hana, hvað hana langaði
í. „Daggardropa og sólargeisla,“
svaraði litla stúlkan. Þá varð
kerling að fara út til þess að
leita að daggardropa. Hún var
svo heppin að finna lítinn dropa,
sem hékk einn og yfirgefinn á