Heima er bezt - 01.10.1957, Blaðsíða 3

Heima er bezt - 01.10.1957, Blaðsíða 3
:nr. io OKTÓBER 1 957 HMam _ 7. ÁRGANGUR w(bm$ ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT rnisy ferlit Loftur Guðmundsson, rithöfundur Stefán Júlíusson BLS. 324 Skipum hennar hlekktist aldrei á J. M. Eggertsson 326 Gamlir kunningjar Joh. Ásgeirsson 327 Úr sumarferðalagi 1956 Bergsveinn Skúlason 331 Vísur Daníel Arnfinnsson 336 Þættir úr Vesturvegi Steindór Steindórsson 337 Hvað ungur nemur 342 Grettisbæli og Fagraskógarfjall Stefán Jónsson 342 Skákþáttur Friðrik Ólafsson 346 Heilabrot ZoPHONIAS PÉTURSSON 346 Jenný (skólasaga frá Hollandi) Top Naeff 347 Við upphaf skólaárs bls. 322. Forsiðumynd: Loftur Guðmundsson, rithöfundur (Ljósmynd: Kaldal, Reykjavík). Káputeikning: Kristján Kristjánsson. HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað af Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega. . Áskriftargjald er kr. 80.00 Verð í lausasölu kr. 12.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 1945, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri vandlætingu, ef sami nemandi skrópaði frá vinnu sinni. Alltof oft heyrast þau orð falla, að skólarnir séu nauð- synlegt böl, og mun fátt betur fallið til að ala upp námsleiða unglinganna. Fjarri sé það mér að telja skól- ana gallalausa. En bezta ráðið til að lækna þá galla, er að taka þeim með skilningi, en ekki andúð einni sam- an. Því verður ekki neitað, að skólarnir eru einn af mikilvægustu þáttunum í þjóðlífi voru. Þjóðin leggur á sig miklar fjárfórnir til starfa þeirra. En það eitt er ekki nóg. Þá fyrst fá skólarnir notið sín að fullu, og fullur árangur náðst af starfi þeirra, ef gagnkvæmur skilningur ríkir milli þeirra og almennings, ef viðhorfið til þeirra er jákvætt, og hver þjóðfélagsþegn leitast þar fremur við að styðja en fella. St. Std. Heima er bezt 323

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.