Heima er bezt - 01.12.1959, Side 3
N R. 1 2
DESEMBER
9. A R G A N G U R (=£?° ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT
Efnisyíirlit
BLS.
Bernskujólm mín Hannes J. Magnússon 404
Bræðurnir frá Efstu-Grund verða úti 1912 Árni Árnason 408
Æviminningar Bjargar Dahlman Þóra Jónsdóttir 414
Hvað ungur nemur — 417
Kirkjan á ströndinni Stefán Jónsson 417
Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 422
Prentvillupúkinn SlGURÐUR O. BjÖRNSSON 423
Ást og hatur (framh. 7. hluti) Ingirjörg Sigurðardóttir 425
Breiðámerkursandur Þorsteinn Jósepsson 429
Stýfðar fjaðrir (framhald, 24. hluti) Guðrún frá Lundi 435
í skammdegi bls. 402 — Barnagetraunir bls. 420- -421 — Bréfaskipti bls. 423 — Villi bls.
424 — Bókahillan bls. 433 — Verðlaunagetraun bls. 434 —
Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 439.
Káputeikning er eftir Kristján Kristjánsson, sem einnig skar vit linoleum-myndamót. sem forsíðan
er prentuð með.
HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað af Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega . Askriftargjald er kr. 80.00
Verð í lausasölu kr. 12.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45. sími 1945, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri
um. Eitt af einkennum nútímans er skortur á tilhlökkun.
Vér erum svo hlaðin af gæðum heimsins, að vér gleym-
um að hlakka til og fagna yfir smámunum. Hið mikla
kapphlaup um jólagjafir og jólaverzlun er áreiðanlega
sprottið af löngun manna til þess að skapa eitthvað, sem
unnt er að hlakka til, en veitir þó ekki fögnuð, af því
að krafizt er sífellt meira og meira.
En jólin sjálf eru oss nóg tilhlökkunarefni. Kyrrðar-
stund, sem helguð er fegurð og ljósum og þeim háleit-
ustu hugsjónum trúar og siðalögmála, sem mannsandinn
hefur enn kynnzt. Ef vér gerum oss það ljóst og rækt-
um í hug vorn fögnuð og tilhlökkun, hefur oss tekizt
að stíga eitt skref áleiðis í því að hamla gegn áhrifun-
um af ofurhraða tímanna. St. Std.
I
Heima er bezt 403