Heima er bezt - 01.09.1960, Qupperneq 3
Q
NR. 9
S E P T E M B E R
10. ARGANGUR
axrltxssú:
ÞJOÐLEGT HEIMILISRIT
rnisy
ferlit
Guðmundur Einarsson refaskytta
Brot úr œvisögu Guðmundar Einarssonar
Klipping og höfuðbað (smásaga)
Sönn frásögn
Þórður Pálsson og Björg Halldórsdóttir á Kja
Tvær sjóferðir
Hugurinn bar mig hálfa leið
Hvað ungitr nemur —
Ferðaþættir frá Noregi (niðurlag)
Ogleymanleg stund á Laugardalsvelli
Dægurlagaþátturinn
í þjónustu Meistarans (sjötti hluti)
Stýfðar fjaðrir (framhald, 33. hluti)
/ Herðubreiðarlindum (kvæði)
Skógrækt — náttúruvernd bls. 290 — Leiðréttingar bls. 295 og 298 — Bréfaskipti bls. 307
og 313 — Villi bls. 313 — Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 324.
Forsíðumynd: Guðmundur Einarsson refaskytta
Kdputeikning: Kristján Kristjánsson.
BLS.
Theodór Gunnlaugsson 292
Theodór Gunnlaugsson 294
Rósberg G. Snædal 296
Joh. Ásgeirsson 298
Halldór Stefánsson 299
Guðmundur B. Árnason 301
Halldór Ármannsson 304
308
Ármann Kr. Einarsson 308
Stefán Jónsson 311
Stf.fán Jónsson 312
Ingibjörg Sigurðardóttir 314
Guðrún frá Lundi 318
Brynjólfur Sigurðsson 323
HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað af Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kernur út mánaðarlega . Áskriftargjald er kr. 80.00
Verð í lausasölu kr. 12.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 1945, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri
í tilraunaskyni. Vöxtur þeirra gefur góðar vonir um að
ýmsar þeirra vinni sér áður en langt líður fullan borg-
ararétt í gróðurríki Islands. Vel má svo fara, að sú kyn-
slóð íslendinga, sem fæðist um næstu aldamót hafi
gleymt því að barrskógarnir á Islandi séu ekki einu
sinni aldargamlir, en líti á þá, sem jafn sjálfsagðan hlut
í náttúru landsins og vér nú lítum á birkiskógana.
Náttúruvernd og skógrækt eiga sama markmið, að
skila landinu fegurra og betra til komandi kynslóða.
Þessum aðilum ber því að styðja hvor annan, og varast
að veikja aðstöðu hins aðilans með deilum um smá-
muni.
St. Std.
lTeima er bezt 291