Heima er bezt - 01.10.1967, Blaðsíða 3
NÚMER 10
OKTÓBER 1967
17. ÁRGANGUR (srHmtt
ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT
V.V.V.V.'/.V.
Efnisyfirlit
Jón Ingvarsson, Skipum
Tvennh tímar
Draumvitrun Sigfúsar bónda Magnússonar
„Það var bleikjueng'h
Minningar úr Goðdölum
Hjónin á Osi í Borgarfirði eystra
Hvað ungur nemur —
Hrútafjörður og Húnaflói
Dægurlagaþátturinn
I álögum (2. hluti)
Bókahillan
Börnin i Nýjaskógi (myndasaga)
Guðmundur Daníelsson
SlGURjÓN SNJÓLFSSON
Gísli Hf.lgason
Steindór SteindÓrsson
Þormóður Sveinsson
Þorstf.inn Magnósson
Stefán JónssOiN
Stefán Jónsson
Magnea frá Kleifum
Steindór Steindórsson
Marryat kapteinn
Bls.
340
348
349
350
352
355
360
360
365
367
374
375
Skólaþankar á haustdegi bls. 338 — Bréfaskipti bls. 347, 359 — Verðlaunagetraunin bls. 366
Forsiðumynd: Jón Ingvarsson bóndi, Skipum. (Ljósm.: Bjarni Sigurðsson.)
%
HEIMA ER BEZT . Stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 250.00 . Gjalddagi 1. apríl . í Ameríku $6.00
Verð í lausasölu kr. 25.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Bjömssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 558, sími 12500, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri
tekur langan tíma að koma því í kring í öllum atriðum,
en sú leið er fær, að þreifa sig áfram, breyta til, þar sem
skórinn kreppir mest, láta skólana og kerfið þróast
þannig áleiðis að því sem koma skal. Þær breytingar,
sem ég tel að létt sé að framkvæma með núverandi kerfi,
en væru þó til mikilla bóta eru þetta:
1) Afnema árspróf að mestu eða öllu leyti. 2) Auka
valfrelsi námsgreina, einkum í menntaskólum. 3) Losa
um ársbekkjafyrirkomulagið, þannig, að geta en ekki
aldur nemandans ráði í hvaða bekk hann er, og hvenær
hann lýkur fullnaðarprófum. 4) Gera ráðstafanir til
bættra starfskjara kennara, og einkum létta þeim að
fylgjast með greinum sínum á námsskeiðum innanlands
eða utan. 5) Afnema landspróf í núverandi mynd.
Ég mun ræða einstök atriði síðar í Heima er bezt.
St. Std.
Heima er bezt 339