Heima er bezt - 01.05.1982, Page 24

Heima er bezt - 01.05.1982, Page 24
 rw- • v.. . . Ég ætla að gefa þér litla gullexi, sagði kerlingin við strákinn, en þú verður sjálfur að ná í hana ípokann. SMJOR E BOLLA Finnsk þjóðsaga við hœfi barna og fullorðinna inu sinni voru hjón og áttu þau lítinn son, sem var svo feitur og pattaralegur að þau kölluðu hann Smjörbollu. Hund áttu þau einnig sem nefndur var Gulltönn. Þau áttu heima í Svartaskógi. Dag einn, þegar mamma og Smjörbolla voru alein heima í kotinu, fór hundurinn að gelta. — Farðu út og athugaðu hvers vegna Gulltönn er að gelta, sagði mamma við Smjörbollu. Drengur fór út í hvelli og á enn meiri hraða inn aftur. — Mamma, mamma, hrópaði hann hræddur, það kemur gömul kerling með hausinn undir hendinni og poka á bakinu! — Undir borðið með þig og feldu þig þar, sagði 168 Heimaerbezl

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.