Heima er bezt


Heima er bezt - 02.10.1993, Blaðsíða 5

Heima er bezt - 02.10.1993, Blaðsíða 5
NYJAR BÆKUR Skin og skiírir við nx/rsta haf m \ AÐALHEIÐUR KARLSDO iTIR frti Garöi A’ígslub>i.kup*.liiónin í'rií Aðalbjöru I Liilclrtr?wfJóitir ög'Séra SJg-urður Göðrriand»sön frá Greojaáarsiaá srgja frá FANNIE FLAGG Höfundur metsölubókarinnar STEIKTIR GRÆNIR TOMATAR MARY HIGGINS CLARK: í FELULEIK UM VÍÐAN VÖLL Laurie Kenyon, tuttugu og eins árs há- skólanemi, er ákærð fyrir morðið á Allan Grant, prófessor og kennara hennar við háskólann. Þegar hann finnst stunginn til bana eru fingraför hennar alls staðar, á hurðinni, á gluggatjöldunum og á ... hnífn- um. Þegar Laurie var fjögurra ára var henni rænt og haldið í gíslingu í tvö ár. Afleiðing þess kemur fram í allri hegðun hennar og verður til þess að hún veit ekki lengur hvort hún hefur framið morðið eða ekki... en það er vakað yfir hverju skrefi hennar án þess að hún viti... Sþennusögurnar eftir Mary Higgins Clark svíkja engan. Bók nr. 6 Heb-verð kr. 1695 M/1RY HKiOinS (LfllíK BRAGI GUÐMUNDSSON: AÐALBJÖRG OG SIGURÐUR, VÍGSLU- BISKUPSHJÓNIN FRÁ GRENJAÐARSTAÐ SEGJA FRÁ Hér greinir frá æsku og uppvexti þeirra Aðalbjargar og Sigurðar, skólagöngu, prestskap og húsmóðurhlutverki, skóla- haldi og öðrum félagsstörfum. Sögur eru sagðar af fjölmörgu samferðafólki um leið og Iitið er yfir farinn veg. í bókinni eru all- margir vitnisburðir valinkunnra einstakl- inga um störf þeirra hjóna. Fullyrða má að lesandinn verður ekki svikinn af fallegri og ríkulega myndskreyttri bók sem hefur mikinn fróðleik að geyma. Bók nr. 7 Heb-verð kr. 2545 FANNIE FLAGG: HVÍTT SKÍTAPAKK OG FLEKKÓTTUR SVERTINGI Fannie Flagg er óborganleg. Saga hennar „Steiktir grænir tómatar" gaf fögur fyrirheit, sem bregðast ekki í þessari frásögn henn- ar af Daisy Fay Harper, kraftaverkamann- I inum og öðru litskrúðugu fólki. Enn leiðir hún okkur um nýja stigu og veitir okkur innsýn í líf Suðurríkjabúa, sem almenning- ur hefur litlar sþurnir af. Hún sýnir okkur af- kima utan alfaraleiðar, segirfrá skítapakki, svörtum svertingjum og einum flekkóttum, fólki sem muna má sinn fífil fegri og heldur dauðahaldi í fyrri reisn. Leiftrandi frásagn- arhæfileiki, frábær tök á söguefninu, hug- kvæmni, ásamt einstakri kímnigáfu, hafa skipað Fannie Flagg á bekk meðal fremstu höfunda Bandaríkjanna. Bóknr.8 Heb-verð kr. 2120 BETRI HELMINGURINN ÝMSIR HÖFUNDAR: BETRI HELMINGURINN Frásagnir kvenna sem giftar eru þekktum einstaklingum. Þær sem segja frá eru: Gyða Stefánsdóttir, maki Sigurðar Helga- sonar, fv. sýslumanns, Guðrún Ingólfs- dóttir, maki Ásgríms Halldórssonar, fram- kvæmdastjóra, Steinunn Bergsteinsdóttir, maki Sigurðar G. Tómassonar, dagskrár- stjóra Rásar 2, Guðrún Kristjánsdóttir, ' maki Einars Kristjánssonar, rithöfundar, j og Árný Erla Sveinbjörnsdóttir, maki Öss- urar Skarphéðinssonar, umhverfismála- ráðherra. Bók nr. 9 Heb-verð kr. 2360 IFELULEIK UM VÍÐAN VÖLL. Bókaskrá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.