Heima er bezt


Heima er bezt - 02.10.1993, Blaðsíða 27

Heima er bezt - 02.10.1993, Blaðsíða 27
L ISLENSKAR SKALDSOGUR dýrmætir rithöfundarhæfileikar, sem fáum eru gefnir.“ Bók nr. 3044 Heb-verð kr. 300 KRISTÍN M.J. BJÖRNSON: GRÉTA „Gréta“ er ástarsaga. Óli og Gréta voru jafnaldrar, nema hvað hann hafði bónda- mánuðina fram yfir hana. Snemma voru þau draumgestir hvort hjá öðru, því að fjölskyldur þeirra voru tengdar, og sáust þau því oft. Bernskan leið brosandi og draumfögur. Gréta á Grenshamri og Óli Skans, eins og leiksystkini þeirra kölluðu þau stundum í æsku í gæluskyni, voru svo ung og sæl að þau sáu ekki nein vandkvæði á að vera glöð og kát, enda var lífið þeim leikur. Bók nr. 3045 Heb-verð kr. 300 VÍKINGA DÆTUR KRISTÍN M.J. BJÖRNSON: VÍKINGADÆTUR Þetta er annað bindi af skáldsögu höf- undar. Gréta er komin til útlanda og er bókin skrifuð í formi bréfa frá Grétu til móður sinnar og annarra ættingja og vina heima á íslandi. Bók nr. 3046 Heb-verð kr. 300 KRISTÍN M.J. BJÖRNSON: TÍBRÁ Brot úr sögunni: „Þar er ég á sama máli,“ sagði stúdent- inn. „Svo er preststarfið að nokkru leyti kennslustarf. Lærisveinar hans og meyjar eru fyrir utan fremingarbörnin allur söfn- uður hans. Hann getur kennt á stéttunum ekki síður en í stólnum, með góðri og prúðmannlegri framkomu og hátterni öllu.“ „Ert þú eitthvað að sneiða mig, hvolpurinn þinn?“ sagði síra Páll, en allir fundu á hljómblænum í röddinni að hann spurði í gamni, án þess að búast við svari. „Hann er með hótfyndni út af þessu tári, sem ég lét leka í bollann minn, frú Gréta.“ Bók nr. 3047 Heb-verð kr. 300 GUÐRÚN FRÁ LUNDI: ÖLDUFÖLL Skáldsögur Guðrúnar frá Lundi svíkja engan. Hrífandi saga úr rammíslensku umhverfi. Bók nr. 3048 Heb-verð kr. 300 GUÐRÚN FRÁ LUNDI: STÝFÐAR FJAÐRIR II „Skáldgáfa Guðrúnar lýsir sér ekki hvað síst í því að hún finnur söguefnin í sjálfum hversdagsleikanum. Sá sem óskyggn er, hefur ekkert að segja í fréttum. Hinn glöggskyggni sér alls staðar söguefni. Þeim, sem þannig er gerður, verður hug- arheimurinn Ijúfur samastaður, þar sem vel er unað löngum og einkum, þegar heimur veruleikans er hvað fábreytileg- astur eða ofhlaðinn striti og erfiðleikum." Bók nr. 3049 Heb-verð kr. 300 GUÐRÚN FRÁ LUNDI: UTAN FRÁ SJÓ, III. BINDI Brot úr sögunni: „Nýi kaupamaðurinn kom svo með næstu skipsferð. Bráðduglegur piltur, Herbert að nafni, röskur í hreyfingum og glaðlegur í svörum... Þorsteinn bóndi varð strax hrif- inn af honum og hældi því, hvað hann væri duglegur við sauðburðinn og glöggur á féð, maður uppalinn við sjó. Kvenfólkið var ekki annað en Dagbjört og kaupa- kona utan úr Hlíðinni, svo að ekki var mikils að vænta af þeim, en samt kom það fyrir að Dagbjört skrapp upp í fjallið, þegar mikið var að gera. Hún var ákaf- lega hýr framan í þennan nýja pilt, þá sjaldan hann var innan bæjar...“ Bók nr. 3050 Heb-verð kr. 300 GUÐRÚN FRÁ LUNDI: UTAN FRÁ SJÓ, IV. BINDI Brot úr sögunni: „Dagbjört horfði á eftir henni og hristi höf- uðið. Ósköp var hún nú leiðinleg, greyið, eins og öll Lónsfjölskyldan. Hún var hissa á því, að henni skyldi nokkurn tíma hafa geðjast að því fólki. Það hafði líklega ver- ið vegna þess að það kjassaði hana og skjallaði og hún látið slfkt hafa áhrif á sig. En undir þeirri aðdáun bjó einungis það, að kerlingin taldi víst að hún ætlaði að taka Tona að sér sem eiginmann og hvíslaði því síðan um sveitina, sú leiðinda skrafskjóða. Það hefði orðið hræðilegt, ef þetta fólk hefði troðið sér inn á Múlavíkur- heimilið með allan sinn sóðaskap og fyrir- gang, því að sóðar var það áreiðan- lega...“ Bók nr. 3051 Heb-verð kr. 300 GUÐMUNDUR JÓNSSON: SONUR KOTBÓNDANS Brot úrsögunni: „Það er yndislegt vorkvöld og komið langt fram yfir háttatíma. Ungur maður kemur út úr löngu, lágu timburhúsi í kauptúninu Borgareyri. Hann heitir Óskar Sölvason, er kotbóndasonur framan úr dölum, yngstur af mörgum systkinum og búinn að missa báða foreldra sína. Hann hefur tekið þá ákvörðun að ganga menntaveg- inn þó hann viti, að það sé algjörlega úti- lokað að nokkur styrki hann fjárhags- lega.“ Bók nr. 3052 Heb-verð kr. 300 GUÐMUNDUR JÓNSSON: PRESTSKONAN „Sögur Guðmundar Jónssonar eru lát- lausar í búningi og öllum ánægjulegt að lesa þær... Sum atvikin í sögum hans eru óvenjuleg á stundum, ekki laus við nokkurn gráleik í atburðum og rás... Vegir ástarinnar í sögum hans eru óvenjulegir, en eru kunnir ástum í sveitum landsins á öðrum og þriðja fjórðungi þessarar ald- ar...“ Bók nr. 3053 Heb-verð kr. 300 Bókaskrá 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.