Heima er bezt - 02.10.1993, Blaðsíða 17
ÞÝDDAR BARNA- OG UNGLINGABÆKUR (
ÆVINTÝRI TIL AÐ LITA
OG LESA
RAUÐHETTA Bók nr. 2044
STÍGVÉLAÐI
KÖTTURINN Bók nr. 2045
GOSI Bók nr. 2046
LJÓTI
ANDARUNGINN Bok nr. 2047
Sérstakar bækur, þar sem börnin lesa
söguna um leið og þau lita teikningarnar
sem bækurnar eru skreyttar með. Upp-
byggjandi barnabækur.
HEB-verð___kr. 300 hver bók.
HRÓI HÖTTUR,
PRINS ÞJÓFANNA
GÖMUL ÞJÓÐSAGA
í þessari bók er að finna söguna af skóg-
armanninum Hróa hetti og félögum hans.
Hann var hetja fátæklinganna og gleymist
aldrei þeim sem lesa söguna um prins
þjófanna.
Bók nr. 2048 HEB-verð kr. 850
LYKKE NIELSEN:
SVEI ... FRÍÐA FRAM-
HLEYPNA Bók nr. 2049
FRÍÐA FRAMHLEYPNA
í FRÍI Bók nr. 2050
FRÍÐA FRAMHLEYPNA
KJÁNAST Bók nr. 2051
FRÍÐA FRAMHLEYPNA Á
FULLRI FERÐ Bók nr. 2052
FRÍÐA FRAM-
HLEYPNARI Bók nr. 2053
Hún er ekkert venjuleg hún Fríða fram-
hleypna, hún á tuttugu og þrjá kærasta
og stefnir að því að eignast þrjátíu. Hún
er hress, hún er allt að því baldin, en hún
er frábærlega skemmtileg. Hún segir og
gerir það sem henni dettur í hug, en full-
orðna fólkið er ekki alveg sátt við það, af
hverju skyldi hún þurfa að hafa fléttur,
það er vont. Og ef garðklippur eru til, af
hverju þá ekki að nota þær...
HEB-verð kr. 900 hver bók
HEATHER AMERY
OG STEPHEN CARTWRIGHT:
FLEIRI SÖGUR ÚR
SVEITINNI
Þessar skemmtilegu smásögur eru skrif-
aðar fyrir byrjendur í lestri. Fyrsta bókin í
þessum flokki heitir „Sögur úr sveitinni"
og fékk hún mjög góðar viðtökur.
Bók nr. 2054 HEB-verð kr. 875
J.M. BARRIE:
PÉTUR PAN OG VANDA
Hér er á ferðinni einstök bók. Allar síðurn-
ar eru hrein listaverk og kalla á lesand-
ann. Hann svífur með söguhetjunum í
gegnum himingeiminn í leit að ævintýr-
um. Pétur Pan og Vanda eru með þekkt-
ustu ævintýrum sem um getur og hafa þó
aldrei verið jafnvinsæl og nú. Þýðingin er
í höndum Vilborgar Dagbjartsdóttur rithöf-
undar, en hún er þekkt fyrir að þýða
barnaefni af alúð.
Bók nr. 2055 HEB-verð kr. 800
ANDERS SÖRENSEN:
ÆVINTÝRIÐ UM HINA
UNDURSAMLEGU
KARTÖFLU
Ævintýrið hefst hjá Inkum í Suður-Amer-
íku. Við höldum síðan til Evrópu og alla
leið til íslands. Hér er einstaklega vel gerð
bók sem bæði skemmtir lesandanum og
fræðir. Vilborg Dagbjartsdóttir rithöfundur
hefur þýtt og staðfært efni bókarinnar og
auk þess skrifað sérstaklega um áhrif
kartöflunnar á mannlíf hér á landi í gegn-
um tíðina. 64 bls.
Bók nr. 2056 HEB-verð kr. 350
LEIF HALSE:
STRÁKARNIR í
STÓRADAL
Mjög skemmtileg, litprentuð myndasaga í
stóru broti með sex litprentuðum teikning-
um á hverri blaðsíðu. ívar Pettersen
teiknaði myndirnar. Sigurður Gunnarsson
íslenskaði textann. 16 bls. Falleg bók fyrir
yngstu lesendurna.
Bók nr. 2057 HEB-verð kr. 250
SIBYLLE VON FLUE:
MAGGI MÖRGÆS
OG SELURINN
TEIKNINGAR: TONY WOLF
Áður eru komnar út bækurnar „Maggi mör-
gæs og vinir hans“ og „Maggi mörgæs og
fjölskylda hans.“ Maggi mörgæs og
selskópurinn vinur hans eru ærslabelgir
sem lenda í margvíslegum ævintýrum.
Þetta er kjörin bók fyrir unga lesendur.
Bók nr. 2058 HEB-verð kr. 755
ERIC HILL:
DEPILL FER Á
GRÍMUBALL
Bækumar um Depil eiga þúsundir aðdá-
enda hér á landi. Teikningar og texti hitta
beint í mark. Yngstu lesendurnir fagna
hverju nýju ævintýri um litla hvolpinn Depil.
Bók nr. 2059 HEB-verð kr. 750
ÝMSIR HÖFUNDAR:
TOBBI OG VINIR HANS
Bók nr. 2060
TEDDI OG VINIR HANS
Bók nr. 2061
HNOÐRI OG VINIR HANS
Bók nr. 2062
Fallegar harðspjaldabækur með myndum
af dýrum sem flest börn læra fljótt að
þekkja.
HEB-verð kr. 300 hver bók.
Bókaskrá
17