Heima er bezt


Heima er bezt - 02.10.1993, Blaðsíða 10

Heima er bezt - 02.10.1993, Blaðsíða 10
ATLI VIGFÚSSON: PONNI OG FUGLARNIR TEIKNINGAR EFTIR HÓLMFRÍÐI BJARTMARSDÓTTUR Glæsileg bók beint úr náttúru íslands. Texti og teikningar gefa þessari bók ein- staklega fallega umgjörð. Bókin er öll myndskreytt í litum. Ævintýrin gerast í æðarvarpinu og Ponni fylgist með frá degi til dags. Bók 1001 HEB-verð kr. 1095 INDRIÐI ÚLFSSON: SUMARIÐ ‘69 17. bók Indriða Úlfssonar. Þetta er ástar- saga og segir frá því þegar ástin grípur unglingana í fyrsta sinn. Bók nr. 1002 HEB-verð kr. 50 Indriði Úlfsson LEYNISKJALIÐ INDRIÐI ÚLFSSON: LEYNISKJALIÐ Spennandi og viðburðarík drengjasaga. Hún hefst í þorpinu Steinavík. Það er vor og prófunum er að Ijúka. Aðalsöguhetjan, Broddi, kemur heim úr skólanum. Þá ger- ist atburður sem gjörbreytir lífi hans og verður meðal annars til þess að hann hverfur úr þorpinu og dvelur með vega- verkstjóranum afa sínum sumarlangt. í vegavinnuflokknum eru margir skrýtnir og skemmtilegir náungar. Dag nokkurn verð- ur Broddi frægur er hann bjargar félögum sínum frá bráðum bana. Bóknr.1003 HEB-verð kr. 400 ÞORSTEINN STEFÁNSSON: GRETTIR STERKI Ármann Kr. Einarsson rithöfundur segir um bókina í formála hennar: „Þótt sagan sé fyrst og fremst ætluð ungu kynslóðinni er hún forvitnileg lesning fólki á öllum aldri.“ Eins og nafn bókarinnar bendirtil er efnisþráðurinn sóttur í Grettis- sögu. Sagan er áhrifarík, krydduð nota- legri kímni og yljuð nærfærnum skilningi á mannlegu eðli. 100 bls. Bók nr. 1004 HEB-verð kr. 500 JÓN DAN: KJARRI OG SKEMMUBÓFARNIR Sagan fjallar um Kjarra sem er sonur rannsóknarlögreglumanns. Kjarri heldur að skemmubófarnir valdi því að pabbi er týndur. En Kjarri stendur ótraustum fótum í heimi sem hrynur skyndilega, og þá kemur í Ijós að það er allt annað sem skiptir máli. Innsæi höfundar í sálarlíf barna jafnt sem fullorðinna gefur sögunni um Kjarra aukið gildi. 82 bls. Bók nr. 1005 HEB-verð kr. 500 GUÐJÓN SVEINSSON: NJÓSNIR AÐ NÆTURÞELI Þetta er án efa einhver mest spennandi unglingabók, sem skrifuð hefur verið af íslenskum höfundi. 152 bls. Bók nr. 1006 HEB-verð kr. 300 GUÐJÓN SVEINSSON: ÓGNIR EINIDALS Þetta er kjörin bók fyrir tápmikla drengi, sem þeir leggja tæplega frá sér fyrr en þeir hafa lesið hana alla. Það er mikil spenna í frásögninni og alltaf eitthvað að gerast á hverri síðu. Bóknr.1007 HEB-verð kr. 300 GUÐJÓN SVEINSSON: SVARTI SKUGGINN Þetta er fjórða unglingasagan, sem hinn ágæti rithöfundur, Guðjón Sveinsson, sendir frá sér. Bóknr.1008 HEB-verð kr. 300 GUÐJÓN SVEINSSON: ÖRT RENNUR ÆSKUBLÓÐ Þessi skemmtilega skáldsaga er ætluð unglingum og æskufólki, vinum þeirra og vandamönnum. Bækur Guðjóns Sveins- sonar eru í sérflokki. Bók nr. 1009 HEB-verð kr. 300 GUÐJÓN SVEINSSON: HÚMAR AÐ KVÖLDI Guðjón Sveinsson hefur fyrst og fremst skrifað spennandi unglingabækur, sem náð hafa miklum vinsældum. Þetta er fyrsta stóra skáldsaga hans fyrir fullorðna. Bók nr. 1010 HEB-verð kr. 300 ATLI VIGFÚSSON: KAUPSTAÐARFERÐ IDÝRANNA TEIKNINGAR HÓLMFRÍÐUR BJARTMARSDÓTTIR Hér er um að ræða bráðskemmtilega bók eftir nýja höfunda. Húsdýrin á íslenskum sveitabæ drífa sig í kaupstaðarferð til inn- kaupa fyrir jólin. Það gengur á ýmsu, en ! Stóra-Branda, Rauður risaboli, Kussa ! kvíga, Sjúsjú litli tuddi og Gráskinna frænka og mörg fleiri dýr gera þessa bók að einstöku lestrarefni fyrir börn. 44 bls. Bók nr. 1011 HEB-verð kr. 400 ATLI VIGFÚSSON: HÆNSNIN Á HÓLI TEIKNINGAR HÓLMFRÍÐUR BJARTMARSDÓTTIR í fyrri bókinni sagði frá því þegar húsdýrin fóru á flakk. Nú eru hænsnin orðin óróleg og vilja skoða heiminn. Haninn, sem er 1 eins og flestir hanar, stoltur og þykist fær í flestan sjó, fer með hænurnar í kirkju í bænum svo þau geti farið í kirkjuturninn og horft yfir bæinn og hann hreykt sér. En hátt hreykir heimskur sér... 48 bls. Bók nr. 1012 HEB-verð kr. 400 BJARNI DAGSSON: ÓFRÍSK AF HANS VÖLDUM Þessi bók fjallar um Gumma, sextán ára , strák með hljómsveitardellu á háu stigi. ! Þegar svartnættið eitt er fram undan 10 Bókaskrá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.