Heima er bezt


Heima er bezt - 02.10.1993, Blaðsíða 14

Heima er bezt - 02.10.1993, Blaðsíða 14
ÝMSIfí HÖFUNDAfí: RISABÓKIN UM MANNSLÍKAMANN Bókin er í stóru broti og vandlega frá henni gengið. Hægt er að lesa hana og skoða á gólfinu eða á borði, eða jafnvel hengja hana upp á vegg. Óhætt er að segja að ekki hefur fyrr verið gefin út jafn- aðgengileg bók fyrir börn til þess að kynn- ast uppbyggingu og starfsemi mannslík- amans. Þessi bók á erindi á öll heimili þar sem börn eru að alast upp. Þýðingu ann- aðist Óttar Guðmundsson, læknir. Bók nr. 2001 HEB-verð kr. 1300 MAfíK TWAIN: STIKILSBERJA-FINNUR Hér er á ferðinni ný útgáfa á þessari frægu sögu. Bókin er ríkulega mynd- skreytt og gerir það hana enn skemmti- legri til lestrar. Mark Twain er heimsfræg- i ur rithöfundur og er sagan af Stikilsberja- Finni talin meðal þess besta sem hann skrifaði. Bók nr. 2002 HEB-verð kr. 840 SÖfíEN OLSSON OG ANDEFIS JACOBSSON: DÚFA-LÍSA Dúfa-Lísa er að sumu leyti svolítið klikk- uð... Henni finnst gaman að leika stráka á leiksviðinu. Þegar Dúfa-Lísa var búin að leika í tíu mínútur voru 187 eftir og fleiri yfirgáfu sýningarsvæðið... sumir komu aldrei aftur. Dúfa-Lísa er dásamleg prakk- arastelpa. Bókin er skrifuð af sömu höf- undum og skrifuðu hina vinsælu bók „Dagbók Berts.“ Bók nr. 2003 HEB-verð kr. 840 CAfíOLYN KEENE: NANCY- LEYNDARMÁL GÖMLU KLUKKUNNAR Enn ein bókin í bókaflokknum um Nancy. Meginástæðan fyrir vinsældum þessa bókaflokks er spennan sem helst á hverri síðu. Teikningar eru í bókinni og gera þær hana lifandi og skemmtilega til lestrar. Bók nr. 2004 HEB-verð kr. 840 FfíANKLIN W. DIXON: FRANK OG JÓI Bækumar um Frank og Jóa eru spennu- bækur fyrir börn og unglinga. Þeir lenda í ótrúlegum ævintýrum. Milljónir ungra les- enda um allan heim heillast af þessum bókum. Lesandinn tekur þátt í ævintýrum með þeim félögum þegar þeir reyna að leysa hin ótrúlegustu verkefni. í bókunum eru margar teikningar, sem gera efnið enn skemmtilegra til lestrar. Bækurnar eru þessar: LEYNDARMÁL GÖMLU MYLLUNNAR Bók nr. 2005 HÚSIÐ Á KLETTINUM Bók nr. 2006 FRANK OG JÓI FINNA FJÁRSJÓÐ Bók nr. 2007 HEB-verð hverrar bókar: kr. 840 EfílK KAUFMAN OG AASE HAUCH: SUMARÁST „...Tíu ára strákur ástfanginn!" segir pabbi Níelsar. „Ég hef aldrei heyrt aðra eins vit- leysu...“ En Níels hittir Nönnu og verður ástfanginn þetta sumar við sjóinn. Holl lesning jafnt börnum sem fullorðnum. Bók rtr. 2008 HEB-verð kr. 840 GUDRUN MEBA: SUNNUDAGSBARN „...Ég er sunnudagsbarn, því að ég fædd- ist á sunnudegi. Ég hef verið lengi á barnaheimilinu. Foreldrar mínir gátu nefnilega ekki haft mig hjá sér. En á sunnudaginn á ég að fara í bæinn! Alveg eins og hin börnin. Með sunnudags- mömmu!" Athyglisverð bók sem á erindi við marga. Bók nr. 2009 HEB-verð kr. 840 ÆVINTÝRI H.C. ANDERSEN VALIN OG MYNDSKfíEYTT AF LISBETH ZWERGEfí Ný útgáfa af þekktustu ævintýrum H.C. Andersen í stóru og fallegu broti. Lit- I myndir skreyta þessa útgáfu og hlaut Lis- beth Zwerger H.C. Andersen verðlaunin i fyrir bókaskreytingar. Þessi sígildu ævin- týri eiga erindi til fólks á öllum aldri og all- ur frágangur bókarinnar gerir hana ógleymanlega. Bóknr.2010 HEB-verð kr. 1435 FRANCES HODGSON BURNETT: LEYNIGARÐURINN Þessi bók er eftir sama höfund og bókin LÍTIL ÞRINSESSA, sem kom út í fyrra og | hlaut mjög góðar viðtökur. Leynigarðurinn hefur heillað kynslóðir. Mary Lennox og j hinn dekraði frændi hennar lenda í marg- víslegum ævintýrum í hinum leyndar- dómsfulla týnda garði. Bók nr. 2011 HEB-verð kr. 1265 FRANCES HODGSON BUFINETT: LÍTIL PRINSESSA Sagan af Söru Crew hefur heillað kyn- slóðir síðan hún kom fyrst út árið 1905, ! og á enn eftir að gera. Hún er óvenjuleg, skrifuð af miklu innsæi og hefur ikið upp- eldislegt gildi. Bókin er myndskreytt með litmyndum og teikningum. 192 bls. Bók nr. 2012 HEB-verð kr. 1450 Leyni Garðurinn graham rusi' 14 Bókaskrá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.