Heima er bezt


Heima er bezt - 02.10.1993, Side 14

Heima er bezt - 02.10.1993, Side 14
ÝMSIfí HÖFUNDAfí: RISABÓKIN UM MANNSLÍKAMANN Bókin er í stóru broti og vandlega frá henni gengið. Hægt er að lesa hana og skoða á gólfinu eða á borði, eða jafnvel hengja hana upp á vegg. Óhætt er að segja að ekki hefur fyrr verið gefin út jafn- aðgengileg bók fyrir börn til þess að kynn- ast uppbyggingu og starfsemi mannslík- amans. Þessi bók á erindi á öll heimili þar sem börn eru að alast upp. Þýðingu ann- aðist Óttar Guðmundsson, læknir. Bók nr. 2001 HEB-verð kr. 1300 MAfíK TWAIN: STIKILSBERJA-FINNUR Hér er á ferðinni ný útgáfa á þessari frægu sögu. Bókin er ríkulega mynd- skreytt og gerir það hana enn skemmti- legri til lestrar. Mark Twain er heimsfræg- i ur rithöfundur og er sagan af Stikilsberja- Finni talin meðal þess besta sem hann skrifaði. Bók nr. 2002 HEB-verð kr. 840 SÖfíEN OLSSON OG ANDEFIS JACOBSSON: DÚFA-LÍSA Dúfa-Lísa er að sumu leyti svolítið klikk- uð... Henni finnst gaman að leika stráka á leiksviðinu. Þegar Dúfa-Lísa var búin að leika í tíu mínútur voru 187 eftir og fleiri yfirgáfu sýningarsvæðið... sumir komu aldrei aftur. Dúfa-Lísa er dásamleg prakk- arastelpa. Bókin er skrifuð af sömu höf- undum og skrifuðu hina vinsælu bók „Dagbók Berts.“ Bók nr. 2003 HEB-verð kr. 840 CAfíOLYN KEENE: NANCY- LEYNDARMÁL GÖMLU KLUKKUNNAR Enn ein bókin í bókaflokknum um Nancy. Meginástæðan fyrir vinsældum þessa bókaflokks er spennan sem helst á hverri síðu. Teikningar eru í bókinni og gera þær hana lifandi og skemmtilega til lestrar. Bók nr. 2004 HEB-verð kr. 840 FfíANKLIN W. DIXON: FRANK OG JÓI Bækumar um Frank og Jóa eru spennu- bækur fyrir börn og unglinga. Þeir lenda í ótrúlegum ævintýrum. Milljónir ungra les- enda um allan heim heillast af þessum bókum. Lesandinn tekur þátt í ævintýrum með þeim félögum þegar þeir reyna að leysa hin ótrúlegustu verkefni. í bókunum eru margar teikningar, sem gera efnið enn skemmtilegra til lestrar. Bækurnar eru þessar: LEYNDARMÁL GÖMLU MYLLUNNAR Bók nr. 2005 HÚSIÐ Á KLETTINUM Bók nr. 2006 FRANK OG JÓI FINNA FJÁRSJÓÐ Bók nr. 2007 HEB-verð hverrar bókar: kr. 840 EfílK KAUFMAN OG AASE HAUCH: SUMARÁST „...Tíu ára strákur ástfanginn!" segir pabbi Níelsar. „Ég hef aldrei heyrt aðra eins vit- leysu...“ En Níels hittir Nönnu og verður ástfanginn þetta sumar við sjóinn. Holl lesning jafnt börnum sem fullorðnum. Bók rtr. 2008 HEB-verð kr. 840 GUDRUN MEBA: SUNNUDAGSBARN „...Ég er sunnudagsbarn, því að ég fædd- ist á sunnudegi. Ég hef verið lengi á barnaheimilinu. Foreldrar mínir gátu nefnilega ekki haft mig hjá sér. En á sunnudaginn á ég að fara í bæinn! Alveg eins og hin börnin. Með sunnudags- mömmu!" Athyglisverð bók sem á erindi við marga. Bók nr. 2009 HEB-verð kr. 840 ÆVINTÝRI H.C. ANDERSEN VALIN OG MYNDSKfíEYTT AF LISBETH ZWERGEfí Ný útgáfa af þekktustu ævintýrum H.C. Andersen í stóru og fallegu broti. Lit- I myndir skreyta þessa útgáfu og hlaut Lis- beth Zwerger H.C. Andersen verðlaunin i fyrir bókaskreytingar. Þessi sígildu ævin- týri eiga erindi til fólks á öllum aldri og all- ur frágangur bókarinnar gerir hana ógleymanlega. Bóknr.2010 HEB-verð kr. 1435 FRANCES HODGSON BURNETT: LEYNIGARÐURINN Þessi bók er eftir sama höfund og bókin LÍTIL ÞRINSESSA, sem kom út í fyrra og | hlaut mjög góðar viðtökur. Leynigarðurinn hefur heillað kynslóðir. Mary Lennox og j hinn dekraði frændi hennar lenda í marg- víslegum ævintýrum í hinum leyndar- dómsfulla týnda garði. Bók nr. 2011 HEB-verð kr. 1265 FRANCES HODGSON BUFINETT: LÍTIL PRINSESSA Sagan af Söru Crew hefur heillað kyn- slóðir síðan hún kom fyrst út árið 1905, ! og á enn eftir að gera. Hún er óvenjuleg, skrifuð af miklu innsæi og hefur ikið upp- eldislegt gildi. Bókin er myndskreytt með litmyndum og teikningum. 192 bls. Bók nr. 2012 HEB-verð kr. 1450 Leyni Garðurinn graham rusi' 14 Bókaskrá

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.