Heima er bezt


Heima er bezt - 01.07.1999, Page 4

Heima er bezt - 01.07.1999, Page 4
 Lífið hefur margar hliðar og breytilegar, og reyndar eru allir þættir þess svo fjölbreytilegir og samtvinnaðir ó margvíslegan hdtt að það myndi æra óstöðugan, eins og sagt er, að gera tilraun til þess að skilgreina það. Nokkrir af ytri þdttum þess eru t.d. gleðin og sorgin, hamingjan og óhamingjan. Og margt er það, sem þama rúmast d milli og skörunin oft veruleg. Dauðinn, í hvaða mynd sem hann birtist, er t.d. yflr- leitt ekki tilefni til gamansemi. En þó er oft eins og gam- ansemin verði einna sterkust þegar hún tengist alvör- unni, þ.e. aðstæður verða grútbroslegar. Fyrir nokkru síðan var sagt frú því í fjölmiðlum að maður nokkur í Argentínu, nafngreindur, hafi fót- og handleggsbrotnað þegar hann í hræðslu sinni, hoppaði af rútu sem var ú ferð. Hann hafði farið upp ú þakið til að fú sér frískt loft og mútti finna þar ýmislegt dót, þar ó meðal líkkistu. í líkkistunni lú bóndi, sem hafði lagst ofan í hana til að fú sér blund. Bóndinn vaknaði við bröltið í mannin- um, lyfti lokinu af líkistunni og spurði hvort það væri nokkuð kalt úti. Argentínumanninum, sem mun heita Mario Paz, brú svo í brún að hann stökk rakleiðis niður af þakinu með fyrrgreindum afleiðingum. Þessi frétt, sem send er út um heiminn sem dagsannur atburður og birt í óreiðanlegum fjölmiðlum, er reyndar allnokkuð í anda svokallaðra nútíma þjóðsagna, sem berast héraða og landa ú milli, gjarnan um óþekkt efni og þessi frétt fjallar um, þ.e. ýmsa ótrúlega hluti og ekki ósjaldan spaugilega, þó hryllingssögur séu líka hluti af þessari sagnahefð. En fréttin sýnir reyndar að í mörgum tilfellum eiga þessar nútíma „þjóðsögur" eitthvert raun- verulegt upphaf, þó svo þær stundum breytist í meðför- um ú löngu „ferðalagi." Sögurnar berast manna ú milli ú sama hútt og gömlu þjóðsögumar fyrmm, þær era ekki skrúðar almennt og breytast gjaman í meðföram fólks, aðlagast þeim stað sem þær era sagðar ú hverju sinni, og í það form sem óhrifaríkast þykir. Þessi iðja og þörf virðist hafa fýlgt mannkyninu frú upp- hafi vega og virðist ætla að fylgja honum úffam, hvað sem líður þjóðfélagsbreytingum tækni- og tölvualdar. Fyrir nokkram óram var gefin út bók ó Islandi með þessum nútíma þjóðsögum og var hún byggð ú erlendri bók sama efnis. Menn era sem sagt enn að safna þjóð- sögum og skrú, samtímanum til fróðleiks og skemmtun- ar og þú væntanlega framtíðinni líka. í fyrrgreindri bók er m.a. sagt frú fjölskyldu sem hafði skemmt sér konunglega í fríinu þar sem hún hafði dval- ið við Gardavatnið ú Ítalíu í tvær vikur í góðu yfirlæti. Með í för var amman í fjölskyldunni. Hafði hún litið eft- ir börnunum ú kvöldin þegar pabbi og mamma höfðu brugðið sér út ú lífið. Allt var sem sé eins og best varð ú kosið. En svo gerðist það, tveim tögum úður en haldið skyldi heim, að gamla konan gaf upp öndina, fyrirvaralaust. Þegar hjónin vora farin að jafna sig ú úfallinu, settust þau ó rökstóla til að ræða tilhögun heimfararinnar. Það var deginum ljósara að flytja yrði líkið heim til greftran- ar. Það var líka vitað mól að flutningurinn yrði mjög dýr, þar sem geyma yrði kistuna í frosti meðan ú hon- um stóð og vera með alls konar tilfæringar við hana, sem tíðkast þegar lík era fiutt ú milli staða. Þess vegna úkvóðu hjónin að hafa múlin í sínum höndum og koma líkinu heim með eigin aðferðum. Þau tóku því þú lútnu og vöfðu utan um hana gólfteppi, sem þau höfðu keypt í nærliggjandi verslun. Strangan- um komu þau fyrir upp ó farangursgrind bílsins og festu hann kyrfilega með köðlum. Var nú haldið heimleiðis og ekið í loftköstum. Hjón- unum þótti nefnilega allt annað en þægilegt að vita af svo núnum ættingja uppi ú bíltoppnum, jafnvel þótt hann væri ekki lengur þessa heims. Þegar komið var í borgina, þar sem hjónin bjuggu, mundu þau eftir að þau þurftu að útrétta smúvegis, úður en þau kæmu heim. Þau lögðu því bílnum við fúfarna götu og stigu út. Enginn vildi verða eftir hjú ömmu og þess vegna fór öll fjölskyldan að sinna erind- inu. Þegar hún sneri aftur, sú hún sér til hrellingar, að búið var að stela teppisstranganum af bíltoppinum, - og líkinu líka. Þessi frúsögn mundi líklegast flokkast undir „húlf svarta gamansögu," en tilgangurinn með henni er sjúlf- sagt líka sú, að gefa í skyn upplitið ó þjófinum þegar hann tók í sundur teppisstrangann og þau vandræði sem hann hlaut að rata í, í framhaldi af því. Það er nefnilega ekki alltaf sem glæpir borga sig. En þessi saga bendir okkur líka ú þann þótt í lífínu, að alltaf og allstaðar skuli vera til fólk ú næstu grösum, sem tilbúið er að stela því sem ó vegi þess verður. Framhald á bls. 306. 244 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.