Heima er bezt


Heima er bezt - 01.07.1999, Page 20

Heima er bezt - 01.07.1999, Page 20
Mörg limprúð hríslan hefur fallið hér fyrir aðsúgi höfuðskepnanna, en svo hugrakkur getur skógurinn verið ú þessum slóðum að langt úti d Krossdraurum hef ég rekist ú hnefa- stóran stein með dropholu ú, en í holunni hafði eitt lítið birkifræ hreiðrað um sig og orðið að laufguð- um smdviði." Þegar skdldið var spurt hvort hon- um leiddist aldrei í Mörkinni, en hann dvaldist þar í allmörg sumur var svarið d þessa leið: „Ég yppti ævinlega öxlum við slík- um spumingum. Ég man ekki til að mér hafi nokkum tíma leiðst að vera íslend- ingur, og hvem- ig útti mér þd að leiðast meðal guðs og manna, en þó umfram allt kvenna, d ein- um fjölfegursta bletti íslands? Galdur ndttúmnn- ar, og þd ekki hvað síst þar sem ljós frd jöklum tvíeflir fjöl- kynngi birtunnar, er einmitt fólginn í hinni þrotlausu til- breytni. Segja md að hvert einasta augna- blik eigi sinn sérleik, mér liggur við að segja sinn persónulega úslútt, í litum og línum, engar tvær sekúndur em eins. Aðeins einu sinni hef ég séð þann loga í Merkurjökli um sólarlagsbil sem „aldrei, aldrei gleymi." Aðeins einu sinni hef ég séð kvöldþokuna koma neðan aurana eins og hvítan sléttan musterisvegg milli hamr- anna beggja vegna. Þannig mætti lengi telja. Sé skyn mannsins nógu næmt fyrir svip- brigðum umhverfisins, ýmist stór- brotnum eða smdgerðum, getur honum trauðla leiðst. Hann getur verið glaður eða hryggur eftir atvik- um, hann getur verið misjafnlega mikið d valdi sköpunar eða eyðing- ar, en tóm fyrirfinnst aldrei í hjarta hans. Þannig líða dagamir í Þórsmörk við endalaust nýjabmm. Það er ekki alltaf sólskin allan daginn. Kverkin milli jöklanna er skúrasæl, þó mjög sjaldan rigni mikið eða lengi. Hinir vísu æsir vita að það þarf hemil d uppblústurinn, einnig hitt að blóm og tré kjósa döggina helst í hófi. Og að skúmnum loknum hvelfist tíðum yfir manni þetta hreina, tæra djúp, sem opnar næstum því fjöllin. Og þd er gaman að heyra spörvana syngja eða skoða köngulóarvefina í Hda- 260 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.