Heima er bezt


Heima er bezt - 01.07.1999, Qupperneq 49

Heima er bezt - 01.07.1999, Qupperneq 49
Söndahlsfjölskylda og heimili hennar í Curityba. svo var komið breyttu margir óætl- un sinni og 4. ógúst 1873 fóru 150 útflytjendur til Kanada og Banda- ríkjanna með e/s Queen, frú Akur- eyri. Brasilíuförin 1873 Árið 1873 lagði 34 manna hópur upp í Brasilíuferð. Fór fólkið um Kaupmannahöfn til Hamborgar í veg fyrir Brasilíuskipið. Ræðismað- ur Brasilíu í Kaupmannahöfn greiddi skipseiganda fargjald íslend- inganna að heiman og til Kaup- mannahafnar, 25 ríkisdali fyrir full- orðna og húlft gjald fyrir böm. En- fremur 3 mörk ú dag í fæðispeninga ú meðan dvalið var í Kaupmanna- höfn. Skemmtu íslendingarnir sér vel meðan dvalið var þar. Ferðin til Hamborgar tók aðeins 15 klukku- stundir. Eftir þriggja daga dvöl í Útflutn- ingshúsi Lous Tries & Co, var ís- lenski hópurinn fluttur úsamt 300 þýskum og sænskum útflytjendum um borð í Brasilíuskipið e/s Elwood Cooper, sem lú ú Elbu 15 mílur ffú Hamborg. Skipið var síðan dregið af drúttarbdti til Cuxhaven, 15 míl- um neðar, lagt við akkeri og beðið byrjar í þrjú daga. Aðfaranótt fjórða dagsins kom upp hastarleg veiki og létust margir. íslendingarnir veiktust allir og var þriðjungur þeirra fluttur d sjúkrahús í Hamborg. Létust þar Jón Þorvalds- son fra Framnesi í Skagafirði, Ámi Kristjdnsson frú Múla í Þingeyjar- sýslu og ungbarn hjónanna Áma og Guðrúnar Söndal, alið í ferðinni. Fór nú í hönd ömurleg bið svo vik- um skipti. Þeir sem hresstust voru um kyrrt ú skipsfjöl. Nutu þeir lækn- isaðstoðar ffd landi. Mun veikin hafa stafað af óhreinu neysluvatni, sem tekið var úr fljótinu. Þegar far- þegar voru orðnir heilbrigðir var siglt úr höfn. Bar fdtt til tíðinda hjú fslendingunum. Kvörtuðu þeir þó vegna framkomu skipstjórans og þýsku útflytjendanna. íslendingar fóm af skipinu í hafn- arbænum Parandguay í Paranú- fýlki. Þaðan fóm þeir með skipi til hafnarbæjarins Antonía. Frú Antónía fóm þeir landveg til Curityba. Ferðast var ú hdhjóluð- um vögnum, sem dtta hestar gengu fýrir. Til Curityba komu íslending- arnir 8. janúar 1874 og vom þd fimm mdnuðir liðnir frú því að þeir síð- ustu lögðu upp í ferðina frú fslandi. Fyrstu 12 dagana í Curityba höfðu þeir fritt fæði og húsnæði hjú stjóminni. Síðan var þeim úthlutað leigu- landi um eina danska mílu norður af bænum. Tóku íslendingarnir til við að byggja ú jörðum sínum og hefja ræktun- arstörf. Ýmsir efiðleikar mættu fýrstu land- nemunum, en brútt rætt- ist úr fýrir þeim og vekur athygli hve fljótt þeir sóttu til menntunar og komust til mannvirð- inga. Þau, sem í þessa ferð fóm, vom: Árni Sigfússon Söndal (f. 18. d. 1905) frd Ljótsstöðum í Vopnafirði, Guðrún Halldóra Magnúsdóttir Sön- dal, kona Áma og börn þeirra; Magnús Valmar Halldór Söndal (7- 8 dra), Valgerður Benedikta Söndal (5-6 úra). Barn Guðrúnar og Áma, sem fæddist í ferðinni, lést úr veik- inni sem kom upp í skipinu í Ham- borg. Magnús hafði numið þýsku og dönsku og túlkaði fyrir íslending- ana í ferðinni suður. Árni var hug- kvæmur og tók sér margt fyrir hend- ur. Hann rannsakaði leir sem var ú landareign hans. Reyndist leirinn heppilegur til múrsteina og skífu- gerðar. Hann rak síðan múrsteina- og þakskífuframleiðslu jafnhliða búskapnum og efnaðist vel. Þau keyptu einnig stærri jörð 7 mílur ffú Curityba, þar sem heitir Tiete. Magnús Valmar Halldór Árna- son Söndahl bjó skamma hríð í for- eldrahúsum. Var hann tekinn í fóstur af brasilískri ekkju. Hún gerði hann að kjörsyni sínum og kostaði hann til mennta. Var hann við verkfræðindm úrið 1883 í húskólan- um í Bahia og lauk doktorsprófi. Heima er bezt 289
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.