Heima er bezt - 01.07.1999, Side 49
Söndahlsfjölskylda og heimili hennar í Curityba.
svo var komið breyttu margir óætl-
un sinni og 4. ógúst 1873 fóru 150
útflytjendur til Kanada og Banda-
ríkjanna með e/s Queen, frú Akur-
eyri.
Brasilíuförin 1873
Árið 1873 lagði 34 manna hópur
upp í Brasilíuferð. Fór fólkið um
Kaupmannahöfn til Hamborgar í
veg fyrir Brasilíuskipið. Ræðismað-
ur Brasilíu í Kaupmannahöfn
greiddi skipseiganda fargjald íslend-
inganna að heiman og til Kaup-
mannahafnar, 25 ríkisdali fyrir full-
orðna og húlft gjald fyrir böm. En-
fremur 3 mörk ú dag í fæðispeninga
ú meðan dvalið var í Kaupmanna-
höfn. Skemmtu íslendingarnir sér
vel meðan dvalið var þar. Ferðin til
Hamborgar tók aðeins 15 klukku-
stundir.
Eftir þriggja daga dvöl í Útflutn-
ingshúsi Lous Tries & Co, var ís-
lenski hópurinn fluttur úsamt 300
þýskum og sænskum útflytjendum
um borð í Brasilíuskipið e/s Elwood
Cooper, sem lú ú Elbu 15 mílur ffú
Hamborg. Skipið var síðan dregið
af drúttarbdti til Cuxhaven, 15 míl-
um neðar, lagt við akkeri og beðið
byrjar í þrjú daga.
Aðfaranótt fjórða dagsins kom
upp hastarleg veiki og létust margir.
íslendingarnir veiktust allir og var
þriðjungur þeirra fluttur d sjúkrahús
í Hamborg. Létust þar Jón Þorvalds-
son fra Framnesi í Skagafirði, Ámi
Kristjdnsson frú Múla í Þingeyjar-
sýslu og ungbarn hjónanna Áma
og Guðrúnar Söndal, alið í ferðinni.
Fór nú í hönd ömurleg bið svo vik-
um skipti. Þeir sem hresstust voru
um kyrrt ú skipsfjöl. Nutu þeir lækn-
isaðstoðar ffd landi. Mun veikin
hafa stafað af óhreinu neysluvatni,
sem tekið var úr fljótinu. Þegar far-
þegar voru orðnir heilbrigðir var
siglt úr höfn. Bar fdtt til tíðinda hjú
fslendingunum. Kvörtuðu þeir þó
vegna framkomu skipstjórans og
þýsku útflytjendanna.
íslendingar fóm af skipinu í hafn-
arbænum Parandguay í Paranú-
fýlki. Þaðan fóm þeir með skipi til
hafnarbæjarins Antonía. Frú
Antónía fóm þeir landveg til
Curityba. Ferðast var ú hdhjóluð-
um vögnum, sem dtta hestar gengu
fýrir. Til Curityba komu íslending-
arnir 8. janúar 1874 og
vom þd fimm mdnuðir
liðnir frú því að þeir síð-
ustu lögðu upp í ferðina
frú fslandi.
Fyrstu 12 dagana í
Curityba höfðu þeir fritt
fæði og húsnæði hjú
stjóminni. Síðan var
þeim úthlutað leigu-
landi um eina danska
mílu norður af bænum.
Tóku íslendingarnir til
við að byggja ú jörðum
sínum og hefja ræktun-
arstörf. Ýmsir efiðleikar
mættu fýrstu land-
nemunum, en brútt rætt-
ist úr fýrir þeim og vekur
athygli hve fljótt þeir
sóttu til menntunar og
komust til mannvirð-
inga.
Þau, sem í þessa ferð
fóm, vom:
Árni Sigfússon Söndal (f. 18. d.
1905) frd Ljótsstöðum í Vopnafirði,
Guðrún Halldóra Magnúsdóttir Sön-
dal, kona Áma og börn þeirra;
Magnús Valmar Halldór Söndal (7-
8 dra), Valgerður Benedikta Söndal
(5-6 úra). Barn Guðrúnar og Áma,
sem fæddist í ferðinni, lést úr veik-
inni sem kom upp í skipinu í Ham-
borg. Magnús hafði numið þýsku
og dönsku og túlkaði fyrir íslending-
ana í ferðinni suður. Árni var hug-
kvæmur og tók sér margt fyrir hend-
ur. Hann rannsakaði leir sem var ú
landareign hans. Reyndist leirinn
heppilegur til múrsteina og skífu-
gerðar. Hann rak síðan múrsteina-
og þakskífuframleiðslu jafnhliða
búskapnum og efnaðist vel. Þau
keyptu einnig stærri jörð 7 mílur ffú
Curityba, þar sem heitir Tiete.
Magnús Valmar Halldór Árna-
son Söndahl bjó skamma hríð í for-
eldrahúsum. Var hann tekinn í
fóstur af brasilískri ekkju. Hún gerði
hann að kjörsyni sínum og kostaði
hann til mennta. Var hann við
verkfræðindm úrið 1883 í húskólan-
um í Bahia og lauk doktorsprófi.
Heima er bezt 289