Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1960, Blaðsíða 13

Æskan - 01.11.1960, Blaðsíða 13
ÆSKAN En fjórða kvöldið urðu þeir þess varir, að þeir voru komnir á villigötur, einmitt um það leyti, sem Arni átti að fara að kannast við landslagið, sáu þeir ekkert nerna skóg og eyðilegt fjalllendi og hittu hvorki hús né fólk. Þeir hugguðu sig við, að þeir mundu komast á rétta leið með morgninum, leituðu sér að góðum náttstað í skóginum, og Árni fór að tína saman við í eldinn, þeir ætluðu sér að kveikja bál. En vinur hans ætlaði að sækja vatn í læk, sem rann þar skammt frá. Það var ennþá bjart kvöld. En nú get ég varla haldið frásögninni áfram — þú skil- ur — það voru veiðimenn í nánd — og rneðal þeirra var Kaldór. Þeir voru að elta stór elgsdýr. Elgurinn kom þjótandi á flóttanum undan veiðimönnunum framhjá Árna, sem stóð þarna og var að brjóta kvisti af trjánum — og síðan lieyrðust skothvellirnir. Veiðimennirnir sáu elginn, en þeir höfðu enga liugmynd um, að manneskjur væru í nánd. Og nú skilur þú, að það var hræðilegt voðaskot, sem drap Árna. Elgurinn féll líka til jarðar, en þegar veiðimennirnir komu nær til þess að sjá, hvort hann væri dauður, þá fundu þeir dauðan mann rétt við hlið dýrsins. Kaldór kom þjótandi að og sá þá, að þetta var Árni sonur hans, sem beðið hafði bana af skotinu. Sonurinn, sem hann átti von á heim. Og jtað versta er, að hann gat ekki látið vera að ímynda sér, að ef til vill hefði jtað verið liann, sem skaut þessu skoti, er varð syni hans að bana, skotinu, sem hitti Árna beint í hjartað. Ég fyrir mitt leyti er sannfærður um, að það var ekki hans skot. Kaldór hitti ávallt það, sem hann miðaði á — og hann hafði einmitt séð elginn og miðað á hann. Síðan hefur Kaldór aldrei hleypt af byssu. Hann seldi jörð sína og réði sig á skútu til þess að komast sem lengst á br.rt. Honum fannst hann ekki geta lifað lengur. En honum tókst það samt. Hann fleygði byssunni í sjó- inn og herti sig upp. Þegar fimmtán ár voru liðin, greip lieimþráin hann. Hann varð að fara heim til ættlands síns aftur. Hann þráði hina rniklu kyrrð skóganna. Það atvikaðist svo, að hann lenti hér. Heim í sveitina sína gat hann ekki far- ið. Hann segir, að hér sé nógu mikill skógur. Og hann lifir líka á skóginum, skaltu vita. Hann er rnjög laginn maður, eiginlega völundarsmiður. Þú gætir komizt að raun um, að ekki eru margir bæir eða heimili í Brennu- dal, sem eiga ekki stóla, sem kenndir eru við Kaldór. Fallegir stólar úr völdum skógarviði. Hann getur selt rneira af þeim en hann kemst yfir að smíða. Þú hefur séð þá í garðstofunni heima. í Bings-gistihúsinu er mikið af þeim í garðinum. Hann býr líka til bekki og borð af sama tagi. Hann selur þetta líka svo ódýrt — en nú er hann orðinn gamall, svo að það gengur ekki svo fljótt. Hann veiðir líka silung og tínir ber, en byssu snertir hann aldrei. Hann er ljúfur og öllum góður. En beri jtað við, að drengir komi þar upp í lilíðina með byssur og hann heyri skothríð, þá verður hann eins og Þorgeir í Vík, sem á hólmanum yzta bjó. Hann verður yggldur á brún. Það hef ég séð sjálfur. Og þegar skytturnar eru farnar heim aftur, fer hann út í skóg og leitar uppi dýr, sem liggja ef til vill og kveljast í lynginu. Þú munt fá að sjá, að hann á íkorna, sem er haltur. Hann er taminn og heitir Morten. Kaldór fann hann nteð sundurskotinn al'turfót, sem honum tókst að græða. Hann hefur læknað bæði liéra og fugla. Hann bindur spelkur við brotna fætur þeirra og hjúkrar þeim, þar til hann getur sleppt þeim aftur. Ég var þar einu sinni með pabba og sá, er hann sleppti fugli — það eru mörg ár síðan. Fritz verður forvitnari og forvitnari að sjá einbúann Kaldór. En ennþá eiga þeir góðan spöl eftir. Þeir taka upp nestið og hitabrúsana. Þeir eru orðnir svangir og Jjykir gott að fá sér bita í hrakviðrinu. Vegurinn liggur nú yfir eyðilegan furumó. Hús eða býli sjást ekki lengur. Loftið er þungt og komin slydda. Við og við fljúga stórir fuglar upp úr mónum með snögg- um vængjaþyt, og er Jrað aðeins til þess að vekja meiri athygli á hinni miklu kyrrð, sem ríkir hér uppi. — En það er notalegt heima hjá Kaldóri, Jrað muntu I körfu þessari eiga að vera fimm litlir kett- lingar, en hér sjáum við ekki nema fjóra þeirra. Sá fimmti hefur skroppið burt og við höldum að liann muni ekki finna körfuna sína aftur. Getið þið nú ekki fundið hann? Hann á að finnast hér í J>essu blaði, ef Jrið leitið nú vel. Ráðningar sendist Æskunni fyrir 20. janúar 1961. Þrenn verðlaun, sem verða útgáfubækur Æskunnar, verða veitt fyrir rétt svör. Senda skal svör við hverri Jnaut sér á blaði með fullu nafni og heim- ilisfangi. 189
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.