Æskan - 01.11.1960, Blaðsíða 45
ÆSKAN
Ómögulegt!
Biðjið hinn þátttakandann
um að stilla sér upp með bakið
við vegginn og hælana ulveg
við gólflistann. Leggið vasa-
klút fyrir framan „tærnar" á
skónum hans, og segið honum
að taka klútinn upp, án þess að
hreyfa sig úr sporunum. Það
getur hann ekki. En munið eft-
ir að láta vásaklútinn alveg við
skóna iians, því annars getur
verið, að honum takist að leysa
vandann.
☆
Fiskveiðar.
Áður en leikurinn hyrjar,
verður l)ú að klippa 10—15 mis-
munandi fiska út úr pappa. Þeir
mega bæði vera litlir og stórir.
Síðan skaltu lita ])á með ýmsum
litum, og að siðustu skaltu
skrifa á ])á, livað þeir eru þung-
ir. Síðan skaltu fela þá i her-
bcrginu.
Að þessu loknu er óhætt að
kalla á krakkana og leyfa þeim
að fara að veiða. Eftir 5 mín.
er veiðitiminn liðinn. Þá hætta
krakkarnir veiðum og koma til
stjórnanda leiksins með veiði
sína — það er að segja þá fiska,
sem þeir hafa fundið — til þess
að láta hann reikna út, hve
mörg kíló þau liafi veitt. Sá,
sem hefur fengið mest að
þyngd, fær að fela fiskana i
næsta skipti. Ef til vill hefur
Skemmtilegur leikur.
Ef það kæmi dauf stund, t. d.
í afmælinu þínu, getur þú
stungið upp á þessum leik.
Andstæðingai-nir leggja hvor
einn eldspýtustokk á liandar-
bakið. Þeir skuiu standa gegnt
hvor öðrum, en þó með svo
miklu millihili, að þeir gcti að-
eins náð að snerta eldspýtu-
stokk andstæðingsins.
sá, sem fæsta fiskana fékk,
fengið flest kíló, því að þyngd-
in er aðeins komin undir því,
sem stendur á fiskunum. Það er
skemmtilegast að liafa minnstu
fiskana ]>yngsta, af þvi að verst
er að finna þá, og stærstu fisk-
ana léttasta, svo að sá, sem sér
á sporðinn á stórfiski og ætlar
sér að krækja í feitt, verði súr
á svipinn, þegar liann sér 100
grörnm standa á honum.
Sigurinn næst með ]>ví að
fella stokk andstæðingsins í
gólfið, án þess nð manns eigin
detti. Þetta er miklu erfiðara
en það virðist í fljótu bragði.
Þú fnátt kreppa hnefann eða
rétta úr fingrunum, og gera
annað það, sem getur veitt góð-
an árangur. Ef ]>ú getur velt
stokk andstæðingsins niður —
en missir um leið þinn eigin —
vinnur andstæðingurinn.
Hið svífandi egg.
Búðu til mjög sterka saltupp-
lausn (salt í vatn) og helltu
henni i gias, svo að það verði
rúmlega hállt. Því næst liellir
]>ú mjög varlega hrcinu vatni
•niður i ]>að, þannig að vatnið
renni niður eftir glasinu að
innan. Leggðu þá egg í skeið og
láttu eggið renna varlega niður
i glasið. Þegar það hefur velzt
dálítið, munlu sjá, að eggið
verður að lokum kyrrt í glas-
inu, þar sein saltvatnið og
hreina vatnið aðgremast (það
er að segja, ef þú hefur verið
nógu varkár og saltupplausnin
nógu sterk).
Tvö glös.
Taktu tvö alveg eins glös og
hvolfdu — varlega — öðru ofan
á liitt, eins og myndin sýnir.
Helltu nú vatni yfir þau. Maður
skyldi ætla, að vatnið héldi
áfram og rynni niður á borðið,
en ef glösin liggja nákvæmlega
brún við brún, mun vatnið síast
milli þeirra og ofan í það neðra.
Iteyndu!
Góður pantleikur.
Allir þeir, sem ætla að vera
með, safnast saman i eitt her-
bergi og eru látnir segja sögur
hver á eftir öðrum. En sögur
]>cssar eru þannig, að viss orð
eða orðhluta má ekki segja.
Hugsum okkur t. d., að ekki
mætti segja „—ja“. Sagan gæti
svo t. d. verið á ]iessa leið:
Seinasta daginn fyrir jcl fáum
- 221