Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1960, Blaðsíða 45

Æskan - 01.11.1960, Blaðsíða 45
ÆSKAN Ómögulegt! Biðjið hinn þátttakandann um að stilla sér upp með bakið við vegginn og hælana ulveg við gólflistann. Leggið vasa- klút fyrir framan „tærnar" á skónum hans, og segið honum að taka klútinn upp, án þess að hreyfa sig úr sporunum. Það getur hann ekki. En munið eft- ir að láta vásaklútinn alveg við skóna iians, því annars getur verið, að honum takist að leysa vandann. ☆ Fiskveiðar. Áður en leikurinn hyrjar, verður l)ú að klippa 10—15 mis- munandi fiska út úr pappa. Þeir mega bæði vera litlir og stórir. Síðan skaltu lita ])á með ýmsum litum, og að siðustu skaltu skrifa á ])á, livað þeir eru þung- ir. Síðan skaltu fela þá i her- bcrginu. Að þessu loknu er óhætt að kalla á krakkana og leyfa þeim að fara að veiða. Eftir 5 mín. er veiðitiminn liðinn. Þá hætta krakkarnir veiðum og koma til stjórnanda leiksins með veiði sína — það er að segja þá fiska, sem þeir hafa fundið — til þess að láta hann reikna út, hve mörg kíló þau liafi veitt. Sá, sem hefur fengið mest að þyngd, fær að fela fiskana i næsta skipti. Ef til vill hefur Skemmtilegur leikur. Ef það kæmi dauf stund, t. d. í afmælinu þínu, getur þú stungið upp á þessum leik. Andstæðingai-nir leggja hvor einn eldspýtustokk á liandar- bakið. Þeir skuiu standa gegnt hvor öðrum, en þó með svo miklu millihili, að þeir gcti að- eins náð að snerta eldspýtu- stokk andstæðingsins. sá, sem fæsta fiskana fékk, fengið flest kíló, því að þyngd- in er aðeins komin undir því, sem stendur á fiskunum. Það er skemmtilegast að liafa minnstu fiskana ]>yngsta, af þvi að verst er að finna þá, og stærstu fisk- ana léttasta, svo að sá, sem sér á sporðinn á stórfiski og ætlar sér að krækja í feitt, verði súr á svipinn, þegar liann sér 100 grörnm standa á honum. Sigurinn næst með ]>ví að fella stokk andstæðingsins í gólfið, án þess nð manns eigin detti. Þetta er miklu erfiðara en það virðist í fljótu bragði. Þú fnátt kreppa hnefann eða rétta úr fingrunum, og gera annað það, sem getur veitt góð- an árangur. Ef ]>ú getur velt stokk andstæðingsins niður — en missir um leið þinn eigin — vinnur andstæðingurinn. Hið svífandi egg. Búðu til mjög sterka saltupp- lausn (salt í vatn) og helltu henni i gias, svo að það verði rúmlega hállt. Því næst liellir ]>ú mjög varlega hrcinu vatni •niður i ]>að, þannig að vatnið renni niður eftir glasinu að innan. Leggðu þá egg í skeið og láttu eggið renna varlega niður i glasið. Þegar það hefur velzt dálítið, munlu sjá, að eggið verður að lokum kyrrt í glas- inu, þar sein saltvatnið og hreina vatnið aðgremast (það er að segja, ef þú hefur verið nógu varkár og saltupplausnin nógu sterk). Tvö glös. Taktu tvö alveg eins glös og hvolfdu — varlega — öðru ofan á liitt, eins og myndin sýnir. Helltu nú vatni yfir þau. Maður skyldi ætla, að vatnið héldi áfram og rynni niður á borðið, en ef glösin liggja nákvæmlega brún við brún, mun vatnið síast milli þeirra og ofan í það neðra. Iteyndu! Góður pantleikur. Allir þeir, sem ætla að vera með, safnast saman i eitt her- bergi og eru látnir segja sögur hver á eftir öðrum. En sögur ]>cssar eru þannig, að viss orð eða orðhluta má ekki segja. Hugsum okkur t. d., að ekki mætti segja „—ja“. Sagan gæti svo t. d. verið á ]iessa leið: Seinasta daginn fyrir jcl fáum - 221
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.