Æskan - 01.11.1960, Blaðsíða 43
ÆSKAN
Ef l>ig langar til l)ess að leilta
trúð, l)á er l>að alls ekki erfitt
að útbúa ])á liluti, sem eru
hverjum trúði nauðsynlegir.
Þú klippir stór gleraugu úr
lituðum pappir. Á myndinni
sérðu, l)vernig bezt er uð fara
að ]>ví. Nefið býrðu til eins og
um, verðurðu að setja i það
teygju, sem nær aftur fyrir
liöfuðið.
Hár flibbi er líka einkenn-
andi l'yrir trúða. Þú klippir
liann út úr livítum pappa og
lieldur lionum saman með
teygju eða stórri öryggisnælu.
oooooooooooooooooooooooooooo<
Útsaumaður
smekkur.
Hérna kemur dálitið, sem þið
getið gert. Fáið ykkur pjötlu úr
grófofnu efni, sem auðvelt er að
telja þræðina i. Svo saumið þið
á það kjúklinga eftir fyrir-
myndinni sem þið sjáið hérna,
með gulu og rauðu á víxl og
nugað með brúnum lit.
★
Eldspýtuhylki
Til þess að búa það til verðið
þið að hafa laufsög. Þrjár
kringlur eru sagaðar úr 6 mm
þykkum krossviði. Sú fyrsta 6
cm í þvermál, sú næsta 5 og sú
minnsta 4 cm. Svo smíðar þú
klossann, sem eldspýtustokkur-
inn á að sitja i. Málin á lionum
eru 1% X3x3 cin. Þú limir svo
öll stykkin saman eða festir
þau saman með langri skrúfu
gegnum neðstu kringluna og
upp i klossami. Og svo málar þú
gripinn eða bæsar liann, með
sama lit og skrifborðið lians
pahha þins er. Því að hann á
vitanlega að fá þennan kjörgrip.
Klukka handa
þeim yngstu.
Skífan er úr 4 mm þykkum
krossviði. Tölurnar má saga út
úr krossviði, en það má líka
mála þær á skífuna og það er
einfaldara. Vísarnir cru lika úr
krossviði og festir á skífuna
með ofurlítilli skrúfu, þannig
að hægt sé að flytja þá. Þetta
er ágætur gripur til að nota,
þcgar hömin eiga að læm að
þekkja á klukkuna.
Jólasveinn.
Takið myndina upp á smjörpappír og teiknið hana
með kalkipappír á 5 mm. krossviðarbút. Síðan sagið þið
jólasveininn út og slípið vel með sandpappír. Síðan er
sagaður klossi úr furu, 10 cm. langur, 7 cm. breiður og
svona 2 cm. á þykkt. — Gat er borað oían í klossann í
miðju fram við brún. Síðan er jólasveinninn negldur
aftan á klossann, þannig að gatið sé sem lengst frá
honum. — Gatið er fyrir kerti og þarf ekki að ná alveg í
gegnum klossann. Síðan getið þið málað klossann græn-
an og jólasveininn málið þið í jieim litum, sem ykkur
finnst fallegastir, t. d. rauða búfu, bláan trefil með hvít-
um þverröndum, bláir sokkar, grænar buxur o. s. frv.
Gott er að lakka jólasveininn að síðustu. G. H.
219