Æskan - 01.11.1960, Blaðsíða 42
ÆSKAN
Handavinnuhornið
Bastkörfur með trébotnum
og borðhlíf.
Byrjað cr á að leysa bastknippið sundur
og klippa úr ]>ví ]>ræði, sem oft vilja vera
innan um. Þá er bastinu dýft i kalt vatn,
kreist úr ])ví mesta bleytan og ])að síðan
lagt á dagblöð. Bastið á að nota rakt. Nú
cr bastinu skipt í 3 jafna hluta og fléttað.
Hver og einn getur ráðið bversu ]>ykka
hann vill liafa fléttuna, en áríðandi er, að
þessir 3 þættir séu jafnir. Þeir eru bundn-
ir saman að ofan og festir á krók eða eitt-
hvað til áð halda á móti. — Gætið þess nð
bæta þráðum inn i, ef ykkur finnst ein-
hver þáttur fléttunnar fara að þynnast, og
þannig getur maður lengt fléttuna eftir
viid með því að bæta inn í bana nýjum
þráðum. Lausir endar klipptir af á eftir,
síðan er fléttan pressuð með volgu járni
undir röku stykki. Hægt er að kaupa tré-
botn með gataröð á brúnunum; i bann er
saumuð fyrsta fléttingsröðin upp á rönd.
f afiöngu körfuna, sem er 43 cm á lengd
og 8% cm á lmeidd, er áætluð 3 metra löng
flétta og 1% cm breið, ])rívafin. Hankinn
26 cm, og kögraður á endanum. Til þess að
liylja samskeytin milli botnsins og flétt-
ingsins má sauma örmjóan flétting með-
fram samskeytunum.
í l)orðlilífma eru áætluð 50 gr., annars fer
]>að eftir stærð hennar. Fléttan á að vera
IV2 cm á breidd. Saumuð flöt á röngunni.
Til skrauts má hafa flétting úr öðrum lit í
kring. Munið að þyirna fléttuna i endann,
svo hún falli betur að.
Órói.
Þekkir liú óróann? Hann get-
ur verið skemmtilegur, hang-
andi undir Jjósakrónunni og á
stöðugri hreyfingu — þar af er
nafnið dregið. Nú skaltu sjálf-
ur liúa til einn.
Litli engillinn cr klipptur út,
en fyrst vcrðurðu að teikna
hann fjórum sinnum. Kringl-
óttu skífuna klippirðu lika út
— ])ú getur notað undirskál til
að fá hringinn góðan. Hakið á
skifunni gerirðu, eins og sýnt
er á myndinni. Skermurinn er
svo límdur saman og litlu
englamyndirnar liengdar á
liann með tvinna. Svo cr allur
óróinn hengdur upp á tvinna,
]>ar sem liann fer vel.
★
JÓLAGJAFIR.
Vísasta leiðin til þess að kom-
ast i jólaskap er sú, að taka nú
strax til óspilltra málanna og
fara að hugsa um jólagjafirnar.
Hér koma nokkrar hugmyndir.
★
Perlukrans.
Hérna er perlukrans, sem þið
getið gefið systrum ykltar eða
frænkum. Þið þurfið ekki ann-
að til að búa hann til en band-
prjón, svolítið af limi og marg-
litan pappir. Klippið oddmynd-
•aða renninga úr pappírnum og
vefjið þeim utan um bandprjón-
inn — byrjið á breiðari endan-
um ■—. Vefjið fast og berið iím
á innra borð pappírsins. Þegar
ræmunni liefur verið vafið til
enda er perkm búin og má
draga hana af prjóninum. Ef
þið hafið glæran lakkfernis til
að bera á perlurnar, verða þær
fallegri.
218