Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1960, Blaðsíða 26

Æskan - 01.11.1960, Blaðsíða 26
ÆSKAN ■■EB BBHB ■ ■ ■ Hugferðír og úrvalsbækur í verðlaun. Ú er jólafriið að liefjast hjá ykkur, og þá hafið þið tima til að taka þátt í samkeppni um söfnun nýrra áskrif- enda. Fyrir söfnun nýrra áskrifenda verða veitt glæsileg verðlaun, svo sem flugferðir á leiðum Flugfélags íslands hér innanlands, en um 20 staði verður að vclja. Hér koma nokkrir þeirra: Akur- eyri, Vestmannaeyjar, ísafjörður, Kópa- sker, Þórshöfn, Egilsstaðir, Patreksfjörður, Kirkjubæjarklaustur, Fagurhólsmýri, Þing- eyri, Hornafjörður, Hólmavik, Flateyri, Sauðárkrókur, Skógasandur, Hella, Siglu- fjörður og Blönduós. Á þessum lista sjáið ]>ið, að úr mörgu er að velja. Svo má nú ekki gleyma, að hægt er að velja úr um 30 úrvalsbókum Æskunnar. Fyrir hverja 5 nyja kaupendur, 1 bók 10 — 15 — 20 — 25 — 30 — 35 — 40 — 45 — 2 bæk. 3 — 4 — 5 — 6 — 7 — 8 — 10 — Fyrir hverja 50 nýja kaupendur, flugferð- ir á leiðum Flugfélags íslands hér innan- lands. Bækur þær, sem liægt verður að velja um, cru. Adda trúlofast, Bjarnarkló, Bókin okkar, Dóra sér og sigrar, Didda dýralæknir, Dag- ur frækni, Elsa og Óli, Eiríkur og Malla, Ennþá gerast ævintýri, Grænlandsför mín, Góðir gestir, Geira glókollur, Geira glókoll- ur i Beykjavík, í Glaðheimum, Glaðheima- kvöld, Hörður á Grund, Kappar úr íslend- inga sögum, Karen, Kisubörnin kátu, Litli bróðir, Kibha kiðlingur, Kalla fer í vist, Nilli Hólmgeirsson, Oft er kátt i koti, Skáta- för til Alaska, Stellu-bækurnar, Snorri, Steini í Asdal, Snjallir snáðar, Tveggja daga ævintýri, Uppi á öræfum, Vala og Dóra, Vormenn íslands og Örkin hans Nóa. Minnizt þess, að eftir því sem áskrifend- um blaðsins fjölgar, verður Æskan stærri og fjölbreyttari. Hefjumst nú öll handa og tökum þátt í samkeppninni um söfnun áskrifenda. Sýnið jafnöldrum ykkar stærsta og ódýrasta barna- og unglingablað lands- ins, og bendið þeim á að gerast áskrifend- ur strax! Gefið vinum ykkar cins árs áskrift að Æskunni, þcgar þið gefið þeim jólagjafir! Afgreiðslan er í Kirkjutorgi 4, sími 14235, pósthólf 14, Reykjavík. Árgang- urinn kostar aðeins 45 krónur. Tah.tnarh.iS er, aS Æ,SK.A.'N hotnist ínn á hvert hamaheitnili landsins. Börnin, sem þarna dvelja til lækninga, eru á aldr- inum frá fimm til fimmtán ára. Aðsókn er mikil og ekki fekið við börnum nema þeim, sem læknar mæla með og enga framför hafa sýnt við meðferð sérfræðinga heima hjá sér. Meðan þau eru á asthmaheimilinu í Denver, sækja þau skóla þar í hverfinu, og eru þau hvött til að stunda líkamlega áreynslu og íþróttir alls konar og list- ir og handiðn, svo sem málaralist, höggmyndalist, prent- list, útsaum, dans og tónlist. Skýrslur yfir börn, sem þarna hafa hlotið aðhlynningu, þau 17 ár, sem heimilið hefur starfað, sýna, að 90 af hundraði barnanna liafa fengið svo að segja fullan bata. í öðrum tilfellum, tíu af hundraði, hefur ekki fengizt algjör bati, en svo mikill, að hægt hefur verið að hafa hemil á sjúkdómnuin, ef aftur ber á honum, þegar barn- ið kemur heim til sín. Heimilið er rekið með fjárframlögum frá einstakling- um og stofnunum og er öll læknishjálp þar ókeypis. Fyr- ir tveimur árum veitti Bandaríkjastjórn 100 þúsund doll- ara til að reisa áðurnefnda rannsóknarstofnun, og er hún hin eina í heiminum, sem eingöngu fæst við rann- sóknir á a'sthma og öðrum ofnæmissjúkdómum. Á síðari árum hefur orðstír heimilisins aukizt og farið víða, ekki aðeins í Bandaríkjunum, heldur og í öðmm löndum. Þannig hafa læknar frá mörgum löndum, t. d. Indlandi, Tyrklandi, ísrael og íran, gert sér ferð á hendur til Denver til að kynna sér starfrækslu heimilisins og vís- indarannsóknir. Einnig hefur verið tekið við börnum frá öðrum löndum sem sjúklingum og mikið gert til að kynna starfsemi heimilisins erlendis og árangurinn af rannsóknum þess, svo að sem flestir geti færst sér það i nyt. 202
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.