Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1960, Blaðsíða 29

Æskan - 01.11.1960, Blaðsíða 29
ÆSKAN Hinn frægi jólasálmur „Heims um J)ól“ var ortur i austurrisku Ölpunum í afskekkt- um l)æ, Oberdorf, ]>ar sem Jiinir fögru týrólsku fjallatindar gnæfa við liimin og standa vörð um smáa, friðsæla dali. Prest- urinn Jósef Mohr, sat aleinn í skrifstofu sinni. Þetta var á aðfangadag, 24. desember 1818. Las hann í biblíunni jólaguðspjallið, frásögnina um fjárhirðana á Betleliems- völlum og boðskap engilsins: „Verið ó- hræddir, því sjá ég boða yður mikinn fögn- uð, sem veitast mun öllum lýðnum, því að yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottiim i borg Davíðs“. Er prest- urinn hafði lesið þessi orð, var skyndilega barið að dyrum, og inn í stofuna kom bóndakona með þau tiðindi, uð kona ein, er átti heima í efsta bænum i sókninni, befði um morguninn eignazt barn. Nú vildu foreldrarnir, að presturinn legði blessun sína yfir lxirnið, svo að það mætti lifa. Þegar presturinn kom i kotið, þar sem hin unga móðir lá með barnið við brjóst menntaferil Hallgríms. Við kynning- una iesti hann ást á henni, hætti námi sínu og iylgdist með heitmey sinni til íslands vorið eftir. Fyrsta sumarið mun Guðríður hafa dvalið í Ytri- Njarðvík, en Hallgrímur í Keflavík. Eftir giftinguna er svo nokkur ó- vissa um dvalarstað þeirra hjóna, en er Jtó almennt talið, að þau hafi hokrað í bláfátækt í koti einu á Mið- nesi. Árið 1644 vígir Brynjólfur Sveinsson, sem þá var orðinn biskup í Skálholti, Hallgrím til prests að Hvalsnesi. Sökum fátæktar Hallgríms er sagt, að Brynjólfur hafi gefið hon- um ný föt, reiðtygjaðan liest, messu- skrúða o. fl. Ekki mun Hallgrími hafa liðið vel á Hvalsnesi, [jótt hann hafi dvalið Jrar í 7 ár: En þá. fékk hann veitingu fyrir Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, en Jjar var hann þjónandi prestur í 18 ár, eða Jrar til hann, sakir vanheilsu sinnar, lét af prestsstörfum. Dvöl Hallgríms að Saurbæ var blómaskeið ævi hans, enda var hann þar elskaður og virtur af sóknarbörn- um sínum. Hann bjó góðu búi við sænrileg efni og gat einbeitt sér að hinum klerklegu störfum og skáld- skap, sem á síðustu áratugum ævi lians Heírnis mmri bóL beindist eingöngu að kristilegum efn- um. Framan af mun Hallgrínrur hafa ort ýmis kvæði og stökur veraldlegs efnis, en eftir að hann tók að kenna hins mikla rneins (holdsveikinnar), sem liægt, en öruggt, dró hann til dauða, nær alvara líisins föstum tök- um á liörpustrengjunum lians og síð- ustu árin syngur hann þjóðinni ó- dauðlega frelsissöngva, þrungna af kærleika, mannviti og andagift. Margt orti Hallgrímur af fallegum ljóðum, en Passíusálmarnir taka Jreim Jró öll- um fram að andagift, lífsspeki, trúar- trausti og bænrækni. Eins og Júð mun- ið öll vita, er efni Passíusálmanna píslarsaga, andlát og greftrun Jesús Krists. Til þess að gefa hugmynd um vinsældir Passíusálmanna, má geta þess, að þeir hafa verið gefnir út um 50 sinnum. Engin bók á íslenzkri tungu hefur verið gefin jafn oft út og Passíusálmarnir, og segir Jrað betur en nokkur lofsyrði fá gert, hver af- Inirða maður Hallgrímur var í sam- tíð sinni og hversu Jjjóðin lærði fljótt að meta sálmana og hve innilega hjartfólgnir Jreir urðu henni. Síðustu ár ævinnar dvaldi Hall- grímur á heimili Eyjólfs, sonar síns, á Ferstiklu og lézt Jrar eftir langa og sér, endurómuðu i huga lians síðustu orð- in, sem hann bafði lesið i biblíunni um barnið í jötunni í Betlehem. Þegar prest- urinn liélt heimleiðis, voru hlíðar dalsins uppljómaðar, því að fjöldi l)arna og full- orðinna á leið tii kirkju báru logandi kyndla niður harðfrosinn þjóðveginn, en kirkjuklukkurnar ómuðu. Presturinn varð gagnteldnn undursamlegum jólafögnuði. Að lokinni messu seltist hann við skrif- borðið í skrifstöfu sinni, og hugsanirnar, sem bjuggu í sál hans, fundu sér farveg i skýrum og fögrum ljóðlinum. Þegar dagur rann, var sálmurinn „Heims um ból“ full- gerður. Litlu siðar gerði vinur prestsins, Gruber að nafni, lag við sálminn. Þar með var frægasti og vinsælasti sálmur veraldar: „Heims um ból“, fullgerður. Siðan hefur sálmurinn farið í óslitinni sigurför um heiminn. íslenzka textann, eins og liann er i sálmabók þjóðkirkjunnar is- lenzku, gerði Svembjörn Egilsson. erfiða legu árið 1674, þá sextugur að aldri. Bœnin má aldrei bresta pig, búin er freisting ýmislig. Þá lif og sál er lúð og pjáð, lykill er hún að drottins náð. Vist ertu, Jesú, kóngur klár, kóngur dýrðar um eilif ár, kóngur englanna, kóngur vor, kóngur almœttis tignarstór. 205
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.