Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1960, Blaðsíða 48

Æskan - 01.11.1960, Blaðsíða 48
ÆSKAN BÓKASAFN BARNANNA er safn bóka, sem sérstaklega er ætlað börnum á aldrinum 3—8 ára. Allar bækurnar í Bókasafni barn- anna eru fagurlega skreyttar litmyndum eftir teiknara, sem víðfrægir eru fyrir myndaskreytingar barnabóka. Útgáfa og val bókanna er árangur samstarfs við viðurkennd, erlend útgáfufyrirtæki, og hafa hinir færustu menn hjálpast að við að búa bækurnar sem bezt í hendur hinna ungu, vænt- anlegu eigenda þeirra. — Hver einstök bók í Bókasafni barnanna er sjálfstæð saga, skemmtileg hug- mynd sem fyllt hefur huga höfundarins, hugmynd sem teiknarinn hefur hjálpað til við að fullmóta og gæða lífi með fögrum, litríkum myndum. Fyrstu sex bækurnar i þessu skemmtilega bókasafni eru: 1. TELDU DÝRIN, saga eftir Marguerite Wal- ters og teikningar eftir Virgininu Plummer. 2. VEIZLAN í DÝRAGARÐINUM, saga og teikningar eftir Elisabeth Brozowska. 3. VÍSURNAR UM VATNIÐ eftir Ralph B. Raphael með teikningum eftir Art Seiden. 4. GULLI GULLFISKUR, saga eftir Irmu Wilde og teikningar eftir George Wilde. 5. FÚSI OG FOLALDIÐ HANS, saga eftir Char- lotte Bookman og teikn. eftir William Moyers. 6. LITLI INDÍÁNINN, saga eftir Darlene Geis, með teikningum eftir Ruth Wood. Bókasafn barnanna fyllir skarð, sem erfitt hefur verið að brúa í íslenzkri bókagerð. Falleg bók, með einföldum, litríkum myndum og skemmtilegu, litlu ævintýri, verður hverju barni hvatning til lestrar og fræðslu, og safn slíkra bóka verður vísir að BÓKASAFNI BARNANNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.