Æskan - 01.11.1960, Blaðsíða 54
ÆSKAN
640 bls. fyrir aðeins 65 krónur er kostaboð okkar,
þegar þér gerist áskrifandi að
heinailisblaöinu SAMTÍÐIN
óskablaði unga fólksins
sem flytur ástasögur, kynjasögur, skopsögur, draumaráön-
ingar, afmælisspádóma, viötöl, kvennaþætti Freyju meö
Butteriek-tizkusniðum, prjóna- og útsaumsmynztrum, mat-
aruppskriftum og hvers konar bollráðum. — í hverju blaði
er skákþáttur eftir Guðmund Arnlaugsson, bridgcþáttur
eftir Árna M. Jónsson, þátturinn: Úr riki náttúrunnar eftir
Ingólf Davíðsson, getraunir, krossgáta, vinsælustu dans-
lagatextarnir o. m. fl.
10 blöð á ári fyrir aðeins 65 krónur
og nýir áskrifendur fá einn árgang í kaupbæti, ef árgjaldið
1960 fylgir pöntun. Póstsendið í dag eftirfarandi pöntun-
arseðil:
Ég undir... óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐINNl
og sendi hér með árgjaldið 1960, 65 kr. (Vinsamlegast send-
ið það i ábyrgðarbréfi eða póstávisun).
Nafn ...
Heimili
Utanáskrift okkar er: SAMTÍÐIN - Pósthólf 472, Reykjavik.
Heimili:
Heilbrigði, hreysti,
HEILSURÆKT ATLAS,
13 æfingabréf með 60 skýr-
ingamyndum — allt i
einni bók. Aflraunakerfi
ATLAS er bezta og fljót-
virkasta aðferðin til að fá
mikinn vöðvastyrk. Æf-
ingatimi: 10—15 mínútur
á dag. Árangurinn mun
sýna sig eftir vikutima.
Pantið bókina strax i dag
— hún verður send um
hæl. Bókin kostar kr.
120.00. — Utanáskrift okk-
ar er: Heiisurækt Atlas.
Pósthólf 1115, Reykjavik.
Ég undirritaður óska eftir að mér verði sent eitt eintak
af Heilsurækt Atlas og sendi hér með gjaldið, kr. 120.00
(vinsamlega sendið það í ábyrgðarbréfi eða póstávísun).
Nafn:
Látið ekki bækur Æskunnar vanta í bókaskáp barnanna
Adda trúlofast (Jenna og Heiðar) ............. kr. 25.00
Bjarnarkló (Sig. Gunnarsson þýddi) ........... — 32.00
Bókin okkar (Hannes J. Magnúss.) ............. — 24.00
Dóra sér og sigrar (Ragnheiður Jónsdóttir) .... — 35.00
Didda dýralæknir (Sig. Gunnarsson þýddi) .... — 50.00
Dagur frækni (Sig. Gunnarsson þýddi) ......... — 25.00
Eisa og Óli (Sig. Gunnarsson þýddi) .......... — 48.00
Eiríkur og Maila (Sig. Gunnarsson þýddi) .... — 23.00
Ennþá gerast ævintýri (Óskar Aðalsteinn)......— 25.00
Grænlandsför mín (Þorv. Sæmundsson) .......... — 19.00
Góðir gestir (Margrét Jónsdóttir) ............ — 27.00
Geira glókollur (Margrét Jónsdóttir) ......... — 45.00
Geira glókollur í Reykjavík (Margrét Jónsd.) .. — 45.00
f Glaðheimum (Ragnheiður Jónsdóttir) .........— 32.00
Glaðheimakvöld (Ragnheiður Jónsdóttir) .......— 35.00
Hörður á Grund (Skúli Þorsteinsson) .......... — 35.00
Kappar úr íslendinga sögum (Marinó Stefánss.) — 28.00
Karen (M. Jónsdóttir þýddi) .................. — 36.00
Kibba kiðlingur (Hörður Gunnarsson þýddi) . . •— 18.00
Oft er kátt í koti (Margrét Jónsdóttir) ......— 17.00
Skátaför til Alaska (Eirikur Sigurðss. þýddi) .. — 20.00
Stellu-bækurnar (Sig. Gunnarsson þýddi) ...... — 30.00
Snorri (Jenna og Heiðar) ..................... — 32.00
Steini i Ásdal (Jón Björnsson) ............... — 45.00
Snjallir snáðar (Jenna og Heiðar) ......... kr. 45.00
Tvcggja daga ævintýri (G. M. Magnússon) .... — 25.00
Uppi í öræfum (Jóh. Friðlaugsson) ......... — 30.00
Vala og Dóra (Ragnheiður Jónsdóttir) ...... — 38.00
Vormenn íslands (Óskar Aðalsteinn) ........ — 30.00
Örkin lians Nóa (Guðjón Guðjónss. þýddi) .... — 32.00
Sumargestir (.Sig. Gunnarsson) ............ — 45.00
Útilegubörnin (Guðm. Hagalín) ............. — 30.00
HÖFUM LÆKKAÐ verð á eftirtöldum útgáfu-
bókum okkar:
Gamalt verð Nýtt verð
Dagur frækni............ Kr. 40.00 Kr. 25.00
Glaðheimakvöld ......... — 55.00 — 35.00
Vormenn íslands......... — 46.00 — 30.00
Ennþá gerast ævintýri . . — 35.00 — 25.00
• Notið þessi sérstæðu kostakjör.
Fást hjá öllum bóksölum.
Bóltaútgáfa Æsfíunnar.
230