Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1960, Blaðsíða 54

Æskan - 01.11.1960, Blaðsíða 54
ÆSKAN 640 bls. fyrir aðeins 65 krónur er kostaboð okkar, þegar þér gerist áskrifandi að heinailisblaöinu SAMTÍÐIN óskablaði unga fólksins sem flytur ástasögur, kynjasögur, skopsögur, draumaráön- ingar, afmælisspádóma, viötöl, kvennaþætti Freyju meö Butteriek-tizkusniðum, prjóna- og útsaumsmynztrum, mat- aruppskriftum og hvers konar bollráðum. — í hverju blaði er skákþáttur eftir Guðmund Arnlaugsson, bridgcþáttur eftir Árna M. Jónsson, þátturinn: Úr riki náttúrunnar eftir Ingólf Davíðsson, getraunir, krossgáta, vinsælustu dans- lagatextarnir o. m. fl. 10 blöð á ári fyrir aðeins 65 krónur og nýir áskrifendur fá einn árgang í kaupbæti, ef árgjaldið 1960 fylgir pöntun. Póstsendið í dag eftirfarandi pöntun- arseðil: Ég undir... óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐINNl og sendi hér með árgjaldið 1960, 65 kr. (Vinsamlegast send- ið það i ábyrgðarbréfi eða póstávisun). Nafn ... Heimili Utanáskrift okkar er: SAMTÍÐIN - Pósthólf 472, Reykjavik. Heimili: Heilbrigði, hreysti, HEILSURÆKT ATLAS, 13 æfingabréf með 60 skýr- ingamyndum — allt i einni bók. Aflraunakerfi ATLAS er bezta og fljót- virkasta aðferðin til að fá mikinn vöðvastyrk. Æf- ingatimi: 10—15 mínútur á dag. Árangurinn mun sýna sig eftir vikutima. Pantið bókina strax i dag — hún verður send um hæl. Bókin kostar kr. 120.00. — Utanáskrift okk- ar er: Heiisurækt Atlas. Pósthólf 1115, Reykjavik. Ég undirritaður óska eftir að mér verði sent eitt eintak af Heilsurækt Atlas og sendi hér með gjaldið, kr. 120.00 (vinsamlega sendið það í ábyrgðarbréfi eða póstávísun). Nafn: Látið ekki bækur Æskunnar vanta í bókaskáp barnanna Adda trúlofast (Jenna og Heiðar) ............. kr. 25.00 Bjarnarkló (Sig. Gunnarsson þýddi) ........... — 32.00 Bókin okkar (Hannes J. Magnúss.) ............. — 24.00 Dóra sér og sigrar (Ragnheiður Jónsdóttir) .... — 35.00 Didda dýralæknir (Sig. Gunnarsson þýddi) .... — 50.00 Dagur frækni (Sig. Gunnarsson þýddi) ......... — 25.00 Eisa og Óli (Sig. Gunnarsson þýddi) .......... — 48.00 Eiríkur og Maila (Sig. Gunnarsson þýddi) .... — 23.00 Ennþá gerast ævintýri (Óskar Aðalsteinn)......— 25.00 Grænlandsför mín (Þorv. Sæmundsson) .......... — 19.00 Góðir gestir (Margrét Jónsdóttir) ............ — 27.00 Geira glókollur (Margrét Jónsdóttir) ......... — 45.00 Geira glókollur í Reykjavík (Margrét Jónsd.) .. — 45.00 f Glaðheimum (Ragnheiður Jónsdóttir) .........— 32.00 Glaðheimakvöld (Ragnheiður Jónsdóttir) .......— 35.00 Hörður á Grund (Skúli Þorsteinsson) .......... — 35.00 Kappar úr íslendinga sögum (Marinó Stefánss.) — 28.00 Karen (M. Jónsdóttir þýddi) .................. — 36.00 Kibba kiðlingur (Hörður Gunnarsson þýddi) . . •— 18.00 Oft er kátt í koti (Margrét Jónsdóttir) ......— 17.00 Skátaför til Alaska (Eirikur Sigurðss. þýddi) .. — 20.00 Stellu-bækurnar (Sig. Gunnarsson þýddi) ...... — 30.00 Snorri (Jenna og Heiðar) ..................... — 32.00 Steini i Ásdal (Jón Björnsson) ............... — 45.00 Snjallir snáðar (Jenna og Heiðar) ......... kr. 45.00 Tvcggja daga ævintýri (G. M. Magnússon) .... — 25.00 Uppi í öræfum (Jóh. Friðlaugsson) ......... — 30.00 Vala og Dóra (Ragnheiður Jónsdóttir) ...... — 38.00 Vormenn íslands (Óskar Aðalsteinn) ........ — 30.00 Örkin lians Nóa (Guðjón Guðjónss. þýddi) .... — 32.00 Sumargestir (.Sig. Gunnarsson) ............ — 45.00 Útilegubörnin (Guðm. Hagalín) ............. — 30.00 HÖFUM LÆKKAÐ verð á eftirtöldum útgáfu- bókum okkar: Gamalt verð Nýtt verð Dagur frækni............ Kr. 40.00 Kr. 25.00 Glaðheimakvöld ......... — 55.00 — 35.00 Vormenn íslands......... — 46.00 — 30.00 Ennþá gerast ævintýri . . — 35.00 — 25.00 • Notið þessi sérstæðu kostakjör. Fást hjá öllum bóksölum. Bóltaútgáfa Æsfíunnar. 230
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.