Æskan - 01.11.1960, Blaðsíða 28
ÆSKAN
t|i tji tji tji tji i|t tji ji t|i tji tji tji t[i tji
MESTA
Islendii&ga.
manndómi var mest ógnað af inn-
lendri og erlendri áþján.
Séra Hallgrímur Pétursson er fædd-
ur árið 1614 — og sennilega að Hól-
um í Hjaltadal. Pétur faðir hans, sem
alla ævi var fátækur maður, var
hringjari að Hólum og getur sagan
trúarskáld
SÉRA Hallgrímur Pétursson er
mesta trúarskáld, er íslendingar
liafa eignazt. Hann gaf okkur
Passíusálmana, sem segja má að
hafi verið andlegur fjörgjafi
þjóðarinnar um aldabil og einmitt á
þeim tímum, þegar Jtreki hennar og
I;
pl!
HALLGRIMUR PETURSSON.
æl
Ilvalsnesskirkja, þar sem Hallgrímur Pét-
ursson hóf prestsstarf sitt fyrir þrem öld-
um síðan.
þess, að hann hafi verið skyldurækinn
og samvizkusamur í starfi sínu og
mikill trúmaður og má ætla, að til
hans haf'i Hallgrimur sótt trúarör-
yggi sitt og bænrækni. Á Hólum mun
Hallgrímur hafa dvalið allt til ungl-
ingsára og notið þar nokkurrar til-
sagnar, en aðsteðjandi óhöpp ollu
því, að hann hraktist Jtaðan og er
hans næst getið við verkamannavinnu
úti í Danmörku.
Brynjólíur Sveinsson, sem þá var
að taka við biskupsdómi í Skálholti,
hitti Hallgrím af tilviljun í Kaup-
mannahöfn og kom honum til náms
í góðum skóla þar í borg. Kom brátt
í ljós, að Hallgrímur var gæddur fjöl-
hæfum gáfum, enda sóttist honum
námið vel, einkum mun hann Jdó hafa
lagt alúð við að kynnast fornum, nor-
rænum skáldskap.
Árið 1636 var nokkrum Jteirra ís-
lendinga, sem Tyrkir höfðu rænt og
flutt til Afríku, skilað aftur lieim
gegn okurgjaldi. Þegar Jjetta fólk kom
til Kaupmannahafnar, eftir langa og
stranga útilegu, mun Jjað hafa Jjótt
vera farið að ryðgá í hinum fornu
trúarfræðum sínum og var Hallgrím-
ur fenginn til að kenna fólkinu krist-
in fræði. Á meðal Jjessa fólks var kona
nokkur að nafni Guðríður Símonar-
dóttir, sem haíði örlagarík áhrif á
204