Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1960, Blaðsíða 37

Æskan - 01.11.1960, Blaðsíða 37
ÆSKAN fílj óðfæraliús Reykj avíkur Skömmu eftir að fyrri heimsstyrjöldin brauzt út kom Ólafur Friðriksson rit- höfundur heim frá Danmörku eftir margra ára dvöl þar. Hann var nýkvæntur danskri konu, Önnu að nafni. Eftir heimkomuna gerðist lvann ritstjóri Alþýðublaðsins. Launin fyrir slíkt starf voru þá ekki mikil. Frú Anna, sem Iiafði mikinn tónlistaráhuga og nokkra verzlunarþekkingu, stofnsetti þá Hljóðfærahús Reykjavikur, sem í dag- legu tali er nefnt Hljóðfærahúsið. I>að er elzta verzlun landsins, sem verzlar með tónlistarvörur. Þetta var árið 1916. Miðaldra Reykvikingar muna eftir Hljóð- færaliúsinu í Templarasundi, þar sem nú er Ódýri Markaðurinn; Aðalstræti, þar sem var Hótel ísland; á Laugavcgi 18 (nú Liverpool); Austurstræti 1 (nú Bækur og Ritföng); Austurstræti, þar sem nú er SÍS, en nú er það til liúsa eins og allir vita að Bankastræti 7 og hefur verið ]>ar samfleytt í hráðum 30 ár. Snemma á þriðja tug aldarinnar voru sett innflutningshöft á vörur frá útlönd- Hljóðfærahúsið í Bankastræti 7. : i-' um. Ein var sú vörutegund, sem gleymd- ist að Iiahna innflutning á, en það voru leðurvörur. Þá stofnsetti frú Anna Leður- vörudeild Hljóðfæraliússins og hefur verzl- unin starfað síðan í tvcimur deildum. Þá uin tíma var svo mikill skortur á tónlist- arvörum að lengi vel var aðeins ein hljóm- plata til i verzluninni. Nokkrum árum siðar hófst ný starfsemi Hljóðfæraliússins, en það var hl.jómleika- liald með mörgum heimsfrægum tónlistar- miinnum. Varð ]>essi liður i starfi fyrir- tækisins mjög vinsæll og stóð með blóma fram undir síðari heimsstyrjöldina 1939. Hendrik Ottósson rithöfundur og frétta- maður við Útvarpið átti mikinn þátt i þessari •nýhreytni. Hljóðfærahúsið hefur á löngum starfs- ferli aflað sér ýmissa góðra umboða fyrir heimsþekkt fyrirtæki. Geta má ]>ess, að fyrstu íslcnzku hljómplöturnar komu út á ]>ess vegum. Þá hefur verzlunin einnig gcf- ið út mikið af nótum. Frú Anna Friðrilisson er nýlátin, en af- komendur hennar reka fyrirtækið áfram. Verzlunarstjóri er Lúther Jónssón. 213 Séð yfir hluta af tónlistardeildinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.