Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1960, Blaðsíða 49

Æskan - 01.11.1960, Blaðsíða 49
ÆSKAN Paul Anka. Þótt hann sé ekki orðinn nema 18 ára nð aldri, er Paul Anlea talinn vera ríkasti unglingur heimsins í dag. Sennilega hefur enginn af hinum ungu söngvurum það til að hera, sem Paul licfur, að semja sín eigin lög. Að undanförnu hefur hann sung- ið liverja metsöluplötuna eftir aðra, til dæmis hefur Diana selzt í yfir 4 milljónum eintaka. Paul Anka segist alla tíð liafa dreymt um að verða lagasmiður og söngv- ari. Hann fór strax á skólaaldri að reyna að skrifa ljóð og Iög. V asaklúturinn. Töfrabragð Jietta getur þú byrjað með því að biðja einhvern viðstaddan að lána þér silliivasaklút, en áður en nokkur af áhorfendum þinum kemst lil að svara, seg- Be«t vaxni maður lieimsins. Ég sendi Æskunni hér með mynd af Bill Pearl, sem kjörinn var bezt vaxni maður Bandarikjanna og heimsins 1953. Bill Pearl hefur verið í líkamsþjálfun, lyftingum og stundað iþróttir síðan liami var unglingur og hefur ineðal annars lagt stund á knatt- spyrnu, ameríska glímu og frjálsar íþrótt- ir. Bill hefur hlaupið 100 yardana á 10,3 sek. og lyft 500 pundum frá gólfi og jafn- hendir 230 pund. Fyrir þá, sem forvitnir eru um, hvernig þessi fyrirmyndar maður lítur út, get ég gefið eftirfarandi lýsingu. Bill er 28 ára gamall, 180 cm. á hæð, þyngd 200 pund, úlnliður 20 cm, framliandleggur 35 cm, liáls 45 cm, mitti 89 cm, mjaðmir 98 cm, læri 66 cm, kálfi 44 cm, ökli 23 cm, uppliandleggur 47 cm, brjóstkassi 130 cm. Bandarikjamenn hafa látið það í Ijós, að lyftingar ættu stóran þátt i þeim góða ár- angri, sem íþróttamenn þeirra náðu á sið- ustu Olympíuleikum. Mér barst nýlega bréf frá Bandaríkjunum, þar sem ég fékk þær upplýsingar, að stangarstökkvarinn Bob Richards, kúluvarparinn Parry O’Brien, kringlukastarinn Fortune Gordien, lmefa- leikarinn Randolpli Turpin og golfleikar- inn Frank Stranahan ásamt fjölmörgum ágætum iþróttamönnum fengjust meira og minna við lyftingar. Ég vil skjóta því liér með til islenzkra frjálsíþróttamanna, hvort hér sé ekki um að ræða athyglisverðan þátt i líkamsrækt- inni, sem vert er að gefa gaum og taka inn í æfingakerfið. Bjarni Sveinsson. ir þú, að þess þurfi annars ekki með, því að bezt sé að þú gerir það sjálfur með töfrabrögðum. Á borði fyrir framan þig lætur þú standa kerti og þú kveikir á því með eldspýtu úr stokk, sem þú lætur liggja lijá kertinu á borðinu. Fyrst skalt þú sýna áhorfendum þínum, að þú felur ekkert í lófanum, þvi næst heldur þú annari hendinni krepptri yfir ljósinu og snýrð saman fingrunum. Þegar þú hefur núið þeim saman svo scm 1—2 mínútur, kemur liorn á vasaklút fram á milli fingranna og að lokum allur klúturinn, sem þú hefur seitt fram við liitann af kertinu. Galdurinn er þessi: Eins og þú sérð á myndinni, er eldspýtustokkurinn hálfopinn. Silkivasaklúturinn er vel vafinn saman i ofurlitið linoð og stungið inn i endann á eldspýtuöskjunni, áður en galdurinn liefst. Þcgar jiú hcfur kveikt á kertinu, ýtir þú eldspýtustokknum saman, svo að klúturinn kemur sjálfkrafa inn i vinstri lófann, án þess að nokkur sjái. Og vinstri hendinni heldur þú yfir kertinu. Járnsmíður fer í hæinn. Halldór járnsmiður fór til bæjarins á þriðjudegi. Einu dagarnir, sem til greina koma, eru þriðjudagar, föstudagar og laug- ardagur (þá er bankinn opinn, en þangað þurfti Ilalldór að fara með ávisunina). Það licfur ckki verið á föstudegi (þá fæst ckk- ert á grænmctistorginu) og ekki heldur á laugardegi (þá liefur augnlæknirinn ckki viðtalstíma) svo að þá er ekki nema um þriðjudaginn nð ræða, en þann dag hefur Ilalldór getað lokið ölluin erindum sinum. Móðirin: „Hérna eru tvær kökur, önnur lianda þér og liin handa systur þinni.“ Pétur: „En livernig á ég að fara að þekkja þær sundur? Jú, nú veit ég, livernig ég á að fara að því: Ég bit dálítið skarð i kökuna hennar systur minnar og þekki hana svo á því.“ 225
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.