Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1960, Blaðsíða 30

Æskan - 01.11.1960, Blaðsíða 30
Fótvissar fjallakindur í klettum í Disneylandi. ER EKKI Disneyland bara fyrir börn? spurði ég verkfræðinginn, (3^9 sem fylgdi mér þangað dag einn í júnímánuði síðastliðnum. jú, svaraði hann og hló, — fyrir börn á aldrinum 6 til 60 ára! Úr bílnum sé ég, að við nálgumst fjall með smáfönnum efst, og mér virðist ég hafa séð þetta fjall áður, — það getur auðvitað ekki verið, því að aldrei hef ég komið til Anaheim í Kaliforníu áður. Ég hlýt að hafa séð það á mynd, hugsa ég með mér. Við komum á svæði, sem er eins og steinsteypt eyðimörk. Þetta er bif- reiðastæðið fyrir utan aðalinngang- inn í Disneyland. Við kaupum okkur Birgir Tl DISNE -^ ★ ★ ★ ★ ★ ★ aðgöngumiða og göngum inn um hliðið. Nú sé ég að fjallið, sem ég hafði séð úr bílnum, er ekki neitt venjulegt fjall. Það er eftirlíking af Matterhorn-tindinum í Alpafjöllum. Þegar staðnæmst er við fjallið á ákveðnum stað heyrist veðurhljóð uppi við tindinn. Þið hafið áreiðanlega öll heyrt tal- að um Walt Disney, sem er höfund- ur fjölda teiknimynda, meðal annars myndanna um Mikka mús. Fyrir nokkrum árum ákvað hann að láta gera í Kaliforníu skemmtigarð, þar sem skilyrði væru fyrir fjölbreyttar skemmtanir fyrir börn og unglinga. En jafnframt átti Disneyland að vera sýnishorn af ýmsu úr amerísku lands- lagi og þjóðlífi að fornu og nýju. Þar eru dregnir um strætin fornfáleg- ir hestvagnar og skrautkerrur. Stræt- isvagnar, eins og þeir tíðkuðust fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.