Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1963, Blaðsíða 3

Æskan - 01.04.1963, Blaðsíða 3
✓ 0 bera r dimmbláu hafinu rís undra- fagurt eyland, girt háum klett- Urn, sem lyfta því úr sæ, og a styrkum örmum sínum. rJ°samar ekrur breiða úr sér í arsólinni og skiptast á grænum r'gðum. Kornið bylgjast þungt af þ ^ ^e^ur r'ftufega uppskeru. er eins og örlæti moldarinnar stó^ Cn®an entli- Aldingarðar þekja ar SVæð'. jurtagarðar og berjarunn- fand' ^ VG^ :i Þessu faSra> gróðurríka b«i^Ölmargir feiguliðar skipta því, og er 1 Þeirra blasa víða við, fjalllendi Uúle°^^Urt a mr®ri eynni. þar er hún hölindUSt’ Þar Snæfir konungs- tQ 111 llæst með mörgum turnum og bp. m, sem teygja sig upp í himin- dr Un' ^ar ^ua konungurinn, ejn^tnmgin og konungsdóttirin unga, a^arn þeirra. Gleði og glaumur bj^0.^ar innan veggja, því konungs- 0g (jln iinna hina mestu gleði í dansi 0g jjjriUn veigum, stöðug veizluhöld nr iCQUr^Ur Þeirra tasma ört fjárhirzl- skattanUngs> °g hann leggur æ þyngri Kon^ leiSuliða sína, bændurna. Ujjj nungsdóttirin er enn barn að ár- Sínarg Unir sér við leiki og brúðurnar en lulin töfrablæju bernskunnar, stiiik. Sa’ sem inclælu> litlu UUni nánar gætur, stundum séð ^VINTÝRI Jóh eftir U,lnu Brynjólfsdóttur. raunasvip í fallegu, bláu augunum liennar. Timinn leið og konungsdóttirin óx og dafnaði. Þá var það dag nokkurn, þegar allir í konungshöllinni voru í fasta svefni, að bændurnir, sem risu úr rekkjum árla morguns til búverka sinna, sáu undarlegar blikur á lofti, himinninn rauðleitur, dökkir skýja- bólstrar, þungir og silalegir, stigu upp i loftið úti við sjóndeildarhringinn og sigldu yfir klettaeyna. Þá fór að koma lirár þefur í loftið, jörðin und- ir fótum manna tók að nötra og grátt öskuregn féll niður. Miklum óhug sló á hugi rnanna, sem brátt varð að skelfingu, því úti i hafi blasti stað- reyndin við augum, máttug og misk- unnarlaus: rauður eldslogi, næstum hulinn dökku skýjamistri, bar við himin. Smátt og smátt þakti þetta gráa, dimma regn græna akrana, fjöllin, höllina jafnt og litlu bændabýlin. Dauðinn andaði á lífið. Daprir menn flýðu inn í hús sín, og skelfing og ótti lieltók alla. Loksins vaknaði konungsfólkið, því

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.