Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1963, Blaðsíða 26

Æskan - 01.04.1963, Blaðsíða 26
1. Litli: Ég get hlegið mig máttlausan, ]>egar ég liugsa um þennan vindil og hann Stóra félaga minn. — 2. Litli: Er nokkuð spenn- andi í blaðinu? Ég sé svo illa. — Stóri: Þú ert ekki lítið upp með þér, það fer þér nú ekki vel, þú ert bara hálf iilægilegur. — 3. Stóri: Hvaða vindil ertu með í munninum, þú ert of lítill til að reykja svona stóran vindil. Láttu mig fá hann. — Litli: Nú fyrst var mér farið að þykja hann góður. — 4. Stóri: Þetta er afbragðsvindill, bara nokkuð sterkur. — Litli: Það geturðu nú ekki sagt um ennþá, — hum, ég á við, er það af því, að þú getur ekki bitið hann í sundur. — 5. Litli: Ég hef það á tilfinningunni, að hann sagði eitthvað, dregur hann kannski ekki vei? — Stóri: Óforskammað af þér að ... — ö. Stóri: Biddu bara rólegur, ég þarf að taka í lurg- inn á þér. Stanzaðu! — Litli: Ef þú vilt tala eitthvað við mig, þá geturðu komið Jiingað, en þú verður að flýta þér, þvi að ég hef nauman tíma. — 7. Litli: Nú er um að gera að flýta sér að loka varginn úti. En livernig hann getur látið. — 8. Stóri: Þegar liann vill ekki Jicyra, vcrður hann að finna til, ég verð að Jiefna mín á lionum með einhverju móti. Reykháfurinn þarna á það til að reykja; liann dregur miklu betur en vindill. — 9. Stóri: En nú er bezt að snúa þessu við, ég skal svæla liann út úr liúsinu, liann slial verða eins og reykt síld. Og nú verð ég að flýta mér niður til að taka á móti pcyjanum. — 10. Litli: Þetta lízt mér ekkert á, liann reyldr eins og hann liafi aldrei verið hreinsaður. Það er cins og liann sé að gera gasárás á mig. Ég verð að fara út með það sama. — 11. Stóri: Góðan daginn, minn kæri, þú hlýtur að liafa reykt marga vindla eftir reyknum að dæma. — Litli: Lofaðu mér að komast út, og komdu með vatn undir eins. — 12. Stóri: Þú manst það kannski hér eftir að Játa það alveg vera að lireliltja mig. — Litli: Ekki gat ég að því gert, þó þú tækir af mér vindilinn, en það lítur út fyrir að hann hafi liaft álirif á þig — og þau ekld góð.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.