Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1963, Blaðsíða 11

Æskan - 01.04.1963, Blaðsíða 11
Fráungl i ngaregl u n n i. JJ^augardaginn 1. desember s.l. stofn- , aði stórgæzlumaður barnastúku 1 ^ogaskóla í Reykjavík. Hlaut hún nafnið VINIR Nr. 158. Stofnendur v°ru 140. Vik stofnanda fluttu ávörp við etta tækifæri Helgi Þorláksson, ° astjóri, og Ásgeir Sigurgeirsson, eilnari, sem er I. gæzlumaður stúk- Unar. Þrír kennarar skólans aðrir stoðuðu við stofnunina og munu ^ntanlega verða góðir styrktarmenn ' ukunnar. Var athöfnin öll hin virðu- Iegasta. VlNIR Q tukan VINIR í Vogaskóla er fyrst stV>TemSt stobluð vegna áhuga skóla- j^orans, Helga Þorlákssonar, fyrir ]a num Unglingareglunnar og fé- lefu Slðiegu uppeldisstarfi yfir- ]e ’ ^erður starf stúkunnar væntan- Up 3 Sterkur hlekkur í því félagslega UúPeidÍSStarfk sera skólastjórinn er sk,, byggja upp á viðum grunni í ta sínum. úe? fiytjum stúkunni og skólanum u hamingjuóskir. Æj Jm % * |\ 1 1 \ tli# Embættismenn stukunnar ásamt skólastjóra, kennurum, 1. gæzlumanni og stórgæzlumanni á Fr“ stofnfundi stúlcunnar. 1. gæziu- maður næst til vinstri. Stofnun þessarar stúku er athyglis- verð og merkileg út frá þvi sjónar- miði, að þetta er fyrsta barnastúka í Reykjavík, sem stofnuð er vegna til- mæla og undirbúnings skólastjóra og í föstum tengslum við starf skólans. VINIR Er nú þess að vænta, að sem flestir barnaskolar í Reykjavík fylgi þessu ágæta fordæmi á næstu ínissirum.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.