Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1963, Blaðsíða 23

Æskan - 01.04.1963, Blaðsíða 23
°g fór að kroppa, en lambið hennar nam staðar og horfði forvitnislega á litla lamb- ið. Þa gekk litla lambið til aðkomulambsins °g sagði: „Hvað heitir hún mamma þín?“ j,Hún heitir Hnífla,“ svaraði hitt lamb- en bætti svo við: „En hvað heitir hún mamma þín?“ j5Hún heitir Skeifhyrna,“ svaraði litla lambið. Svo varð dálítil þögn. Það var auð- Seð, að lömbin voru dálítið feimin hvort annað. En loks sagði litla lambið: ”Kannt þú að borða lambablóm?“ >5Nei, ég veit ekki hvað það er,“ svaraði iambið. ^a varð litla lambið fjarskalega alvarlegt °g sagði: „Þekkirðu virkilega ekki lamba- ^om? Pg spaj sýna þ'r þag. þag £ru ^ambablóm hérna rétt hjá. Komdu með mér.“ HVERS VEGNA ALLUR I»ESSI ERILL? Tímóteus hefur komizt ágætlega a£ í næstum 200 ár með því að taka lífinu með ró, og hér er hann að miðla Jósef litla, sem aðeins er eins árs, af lífsreynslu sinni. Tímóteus er risaskjaldbaka, sem fædd er ein- hvers staðar í Kyrrahafinu. Nú eyðir hann elli- árunum sem „reiðhestur" litlu gestanna í dýra- garðinum í Dublin á Irlandi. Menn reikna með því, að á sínum 200 árurn hafi Tímóteus labbað samtals tæpa tvo kílómetra! En Tímóteus er enn hress og léttur á fæti, svo að það er hreint ekki ómögulegt, að hann nái að þramma allt upp í tvö hundruð metra í viðbót. ^au tóbbuðu af stað: Þá kallaði Hnífla þótti hinu lambinu skemmtilegt, en því s^g- „Hvað ætlarðu að fara, lamb?“ gekk illa að renna lambablómunum niður. ”Eg ætla bara að fara stutt fra og sja Meðan þau voru þarna hjá lambablómun- c mbablóm,“ svaraði lambið hennar. um, töluðu þau talsvert mikið saman, meðal ^ sagði Hnífla ekkert og fór bara að annars um krumma. Hitt lambið sagðist r°Ppa aftur. En lömbin gengu hlið við hafa séð hvítan fugl, sem mamma sín hefði j 1 Þangað sem lambablómin voru og litla sagt sér að héti hæna. Það þótti litla lamb- ið syndi hinu lambinu, hvernig það inu gaman að heyra, því að það vissi ekki, fti að fara að því að borða lambablóm. Það að aðrir fuglar væru til en krummi. - En 123

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.