Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1963, Blaðsíða 35

Æskan - 01.04.1963, Blaðsíða 35
------------------------------------------------------- ÆSKAN »Banjódrengirnir“ irægu hala ^ðlazt geysi vinsældir víða um ^"d. þótt ungir séu að árum. Kjeld er fæddur 3. febrúar 1944 °S Jan 27. júlí 1946. Faðir þeirra, Svend Wennich, var ^jalfur hljómlistarmaður, en lelur nú ærinn starfa við að 'era úmboðsmaður drengjanna °S belur lagt allt annað á hill- r,,ia. Upphaflega kenndi hann Jeim sjálfur og æfði með þeint jölbreytta söngskrá, m. a. með ''Runum „Tiger Rag“ og »When the Saints Go Marching 11 • Arið 1957 tóku þeir þátt í 23 söngkeppnismótum í Kaup- mannahöfn og fengu 21 fyrstu verðlaun, 1 önnur verðlaun og 1 þriðju verðlaun. Árið 1958 léku þeir og sungu í fyrsta sinn í danska sjónvarpinu, og í einu vetfangi voru þeir orðnir frægir! Síðan hefur annríki þeirra verið mikið. Þeir liafa komið í sjón- varp víða um lönd, hljómplötur þeirra renna út, og þeir geta valið úr hvar þeir helzt vilja skemmta, þar sem tilboð streyma til þeirra hvaðanæva að. Faðir þeirra reynist þeim góður um- boðsmaður. Hann hugsar ekki eingöngu um fjárhagshliðina, heldur leiðbeinir hann piltun- um og hjálpar þeim, sér um að þeir hljóti góða menntun, og frægðin stígi þeim ekki of mikið til höfuðs! ^^^★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★^ 135

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.