Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1963, Blaðsíða 5

Æskan - 01.04.1963, Blaðsíða 5
11 u var það að vakna til lífsins, og liún var gagntekin af lotningu yfir þessari sigursælu von, sem alls staðar úlundaði, og konungsdóttirin unga 'onaði og bað að landið hennar, klettaeyjan fagra, mætti gróa upp og 8efa ríkulega uppskeru. Bændurnir, sem plægðu akrana á vorin og sáðu í moldina, þeir skyldu vissulega eiga llPpskeru erl'iðis síns óskerta, og sólar- geislarnir báru bænir hennar inn í himininn, af því þær komu frá fórn- andi hjarta. Einn góðviðrisdag sat konungsdótt- 11 in úti við hafið, því það var hið tfresta yndi hennar, sá hún þá skip utl við sjónarröndina, sem stöðugt ferðist nær og sá nú að stefndi að landi til hennar. Þetta var fyrsta fley- lck sem bar að landi eftir eldgosið mikla. Það var gullbúið og hún sá Ullgan, fagran konungsson, búinn skartklæðum, sem stóð í stafni og veifaði til hennar. Og þarna stóð hún, latt uppi í klettunum, og veifaði til Unna skrautbúnu gesta, sem lögðu 11 u iestar í góðu lægi. Konungssonur- 11111 gekk fyrstur á land og rétti kon- llllgsdóttur hönd sína. Hún bauð þá ' elkomna og fylgdi þeim til hallar að Sllæðingi. Það bú var ekki íburðarmikill borð- naður né dýrar kræsingar, sem kon- að^SSOnUr iylgúatlið hans settust ’ etnfaldri máltíð, sem var borin ^ arn al stakri alúð og prýði. Gamli gjafinn sat til vinstri handar kon- ngsdóttur og konungssonur á hægri ncl' Að lokinni máltíð fóru þau , koilungssoninn og sýndu honum °g lofaði hann dugnað og hug- I j 1 eyjarbúa. Að áliðnum degi y gdu þau gestum tp si(.ipS. u ag nokkurn sat konungsdóttir S i klettunum og horfði út á hafið. or 1UU ^a llvita dúfu koma fljúgandi i stefna til sín. Dúfan var með bréf 'elinu og settist á öxlina á kon- ^eikningar: Jóhanna Örynjólfsdóttir. ungsdóttur og lét bréfið detta í kjöltu hennar. Síðan flaug liún upp og settist á klettasnös rétt hjá, eins og hún biði eftir svari. Konungsdóttir opnaði þá bréfið. Það var frá konungssyninum úr framandi landinu. Hann bað um hönd hennar, og hún skyldi senda svar með dúfunni. Þarna sat dúfan í fallega, hvíta kjólnum sínum með blíðleg og sakleysisleg augu. Enginn gæti sent daprar fréttir með slíkum sendiboða. Og konungsdóttirin tók hring af fingri sínum, sem tákn um jáyrði sitt og rétti dúfunni, sem tók hann í nefið og hóf sig til flugs. Konungsdóttirin fylgdi henni eftir með augunum, þar sem liún sveif mjallhvít yfir dimma klettana. Og nú barst fregnin út um ríkið, að tiltekinn dag myndi konungsdóttir ganga að eiga konungssoninn unga. Hann myndi sækja hana lieim í ríki sitt til liins glæsilegasta brúðkaups, en innan nokkurra daga kæmu þau aft- ur og settust að í ríki hennar, því landið sitt ætlaði hún ekki að yfir- gefa. Og nú stóð hún ferðbúin og beið eftir brúðguma sínum. Óbreytt voru klæði hennar, en fögur var hún og vonin og trúin lýstu andlit hennar. Þessi dagur hafði runnið upp sól- bjartur og fagur, en nú var farið að hvessa af hafi, og biðin tók að lengj- ast og ekkert sást enn til skips kon- ungssonar. Biðin varð að ótta, og nú hljóp hún út að klettunum til að skyggnast eftir skipinu, en sá aðeins dimma jiokubólstra úti við sjóndeild- arhringinn, sem vöktu ótta í ungu brjósti hennar. Hún spurði fuglana, sem komu fljúgandi yfir hafið, hvort þeir hefðu séð fagurt fley með ungan, glæsilegan konungsson. Þegar þeir sáu harminn og óttann í svip hennar, þá sneru þeir daprir við og vildu ekki svara en fundu sér kletta úti í hafi til að setjast á. Þá skildi hún hvað komið hafði fyrir, og sorgin nísti unga hjart- að hennar. Harmjirungin drúpti hún nú höfði Jiar sem hún áður hafði fagnað konungssyninum sínum. Gamli ráðgjafinn hafði fylgzt með ferðum hennar sorgmæddum augum, og íbúarnir, sem vildu fagna með kon- ungsdótturinni sinni kæru, gengu nú daprir og þögulir um. Frétt hafði bor- izt með fiskimönnum um mikinn veð- urham úti á hafi og skipsstrand kon- ungssonar og manna hans, — enginn Jieirra hafði komizt lífs af. Gömlu mennirnir, presturinn og ráðgjafinn, lögðu nú af stað til að færa henni sorgartíðindin. Þegar þeir komu á staðinn, Jiar sem þeir sáu konungs- dótturina seinast drúpa höfði, sáu Konungsdóttirin unga stóð í stafni, skrýdd i fegursta brúðarlín, geislandi af fögnuði. Konungssonurinn glæsti stóð við hlið hennar og hélt í hönd henni.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.