Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1963, Blaðsíða 25

Æskan - 01.04.1963, Blaðsíða 25
sig, en sagði svo: „Jú, þetta fer nú að verða gott. Við skulum samt fara svolítið lengra, því að þá erum við einmitt á stað, sem mér þykir svo gott að vera. Það er þarna, þar sem tóttarbrotið er.“ „Hvað er tóttarbrot, mamma?“ „Þar var einu sinni það, sem mennirnir kalla hús, en svo tóku þeir sjálft húsið burtu, en skildu bara eftir nokkuð af torfi Og grjóti, Þannig lítur út opna í bók fyrir blind börn. Sagan, sem .. litla stúlkan er að lesa, heitir Mayzie nýtur sólarinnar. sem þeir höfðu haft undir sjálfu húsinu.“ ................................................. „En hvað er þá hús, mamma?“ um sig. Það sá ýmislegt, sem það hafði ekki „Það er staður, þar sem mennirnir hafa séð áður eða að minnsta kosti ekki tekið búið til skjól fyrir sig. Þegar þeir eru í hús- eftir fyrr, eins og til dæmis það, hvað grasið lnu, kalla þeir það að vera inni. En þeir var þarna fallega grænt og hærra en það hafa líka búið til hús handa okkur kind- gras, sem það hafði séð áður. Litla lambið unum, þar sem við fáum að vera, þegar horfði um stund á grasið, en lagðist svo vont veður kemur, og þá getur vonda veðr- niður við tóttarvegginn. Allt í einu kom ið ekki komið til okkar.“ Þegar mamman það auga á stórt og fallegt blóm, sem það hafði sagt þetta, labbaði hún aftur af stað hafði ekki tekið eftir fyrr. Litla lambið virti °g litla lambið þétt á eftir henni. Mikið þetta blóm vandlega fyrir sér þaðan sem langaði það til þess að spyrja meira viðvíkj- það lá. Svo stóð það á fætur og gekk til andi húsinu, en hætti við það. Loks stað- blómsins. Litla lambið rak nefið alveg nið- næmdist mamman, sneri sér til litla lambs- ur að fallega blóminu. Akaflega fannst því ms og sagði: „Nú skalt þú labba þarna að góð lyktin af þessu blómi! Litla lambið leit tóttinni og leggjast þar. Þar er gott fyrir upp og kallaði til mömm'u sinnar: þig að vera.“ „Mamma, ég fann hérna voðalega fallegt Litla lambið labbaði þangað, sem mamm- og stórt lambablóm. Komdu bara og sjáðu. an sagði því að fara. Svo horfði það í kring- Framhald í næsta blaði. l*^>ftiKBKBKHKBKBKBKHKBKHKHKBKHKHKlKHKHKHKHKBKBKBKBKBKBKHKHKHKHKBKHKHKHKBKBKHKHKHKHKHKHKH* 125

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.