Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1963, Blaðsíða 21

Æskan - 01.04.1963, Blaðsíða 21
ÆSKAN JÓN KR. ÍSFELD: litla lambið sér eða rennt þeim niður. Þau voru svo slæm með það að festast við tunguna. En alltaf fór það þó svo, að litla lambinu tókst að koma meiri hlutanum niður. Þegar litla lambið hafði lengi unað sér við lambablómin, leit það upp. Fyrst leit það auðvitað í áttina til mömmu sinnar. Jú, / >,Ottalegur lítill kjáni ertu nú. Þú átt að þarna var hún róleg við að kroppa. Litla renna þeim niður eins og mjólkinni.“ lambið fór að skima kringum sig. Þarna >3Nú, það var skrítið,“ svaraði litla lamb- sá það lítið lamb, já, og þarna sá það annað ið og reyndi að kingja því, sem var í munn- lítið lamb! Það væri gaman að skreppa til lnum. Loks tókst það. Þá leit litla lambið annarra lítilla lamba til þess að leika sér við ^ mömmu sinnar og sagði: „Þetta er leið- þau og tala við þau. Litla lambið ætlaði ein- lnlegt.“ mitt að fara að minnast á þetta við mömmu En þegar mamman svaraði engu, held- sína, þegar það varð vart við nokkuð, sem Ul kepptist sem mest við að kroppa, laut það ásetti sér að hafa vel gát á. Það var auð- Nla lambið niður að blómunum. séð, að mamman hafði allan hugann við að kroppa, en tók ekki eftir því, sem litla 10. lambið sá. Litla lambið varð fljótlega niðursokkið „Mamma, það er mannalamb að koma,“ 1 það að tína eitt og eitt blað upp í sig. Þetta sagði það allt í einu og var svolítið skjálf- þ°tti því reglulega gaman. Það hafði séð raddað. niönimu sína og fleiri fullorðnar kindur Mamman leit upp og sagði litla lambinu ^lQppa, og nú fannst því að það væri farið að koma til sín þegar í stað. „Þú átt ekki að líkjast stóru, fullorðnu kindunum. Nú, segja mannalamb, heldur barn. Og mundu °§ svo var alls ekki slæmt bragð af lamba- það, að þetta barn er ýmist kallað drengur ^órnunum! En það versta við þau var það, eða strákur.“ aÓ litla lambið gat varla komið þeim út úr „Mér finnst bara nóg að segja strákur. ^^^^‘^'^^S^HMHKHKBKBKBKHKHKBK^ HKBKBKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKKt- 121

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.