Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1963, Blaðsíða 17

Æskan - 01.04.1963, Blaðsíða 17
wwwwwwwwww ”Heyrðu, Davíð Copperíield," sagði hún hægt og stilli- eSa» „var nokkur veikur heima hjá þér, þegar þú i'órst að heiman?“ leit á hana, dálítið kvíðinn á svipinn og sagði, að ‘dlir hetðu verið frískir. ”Ég hef nefnilega fengið bréf um það, að móðir þín sé veik.“ Mér hálfsortnaði fyrir augum og ég gat varla sagt, að eg saei einu sinni frú Creakle. »Móðir þín er því miður mikið veik, væni minn.“ Nú skildi ég, hvernig í öllu lá, og frú Creakle þurfti 1 að hafa fyrir því að segja mér, að hún væri dáin. ■S hir að hágráta, og mér fannst ég vera einmana og Hhgefinn í heiminum. hrú Creakle var góð við mig og lét mig vera uppi hjá nærri því allan daginn, og drengirnir voru góðir við °g htu upp til mín eins og rnanns, sem eittlivað ’a<-i kilegt hefði komið fyrir. , hg átti að fara daginn eftir, og seinasta kvöldið mitt svefnloftinu vissu drengirnir ekki, hvernig þeir áttu Hra að því að gera mér allt til geðs. hraddles vildi endilega, að ég svæfi á koddanum hans Kssa nótt, og þegar við kvöddumst daginn eftir, gaf 1,1111 mér heila pappírsörk útpáraða með beinagrinda- hikningum. „Móðir þín er því miður mikið veik, væni minn.“ DavÍÐ COPPERFIELD Eftir CHARLES DICKENS - É ^ S hir frá Salem House að kvöldi dags, og þegar ég j, n|, .,^1 ''hirmouth morguninn eftir, bjóst ég við að liitta , ls» en í stað þess tók feitur, viðkunnanlegur rnaður svórtuni fötum og með barðastóran liatt, á móti mér. drna er hann Copperfield litli kominn,“ sagði hann. ” j > l)að er liann,“ anzaði ég. »'Vgætt, þá verðið þér að koma með mér ... ég skal yl§Íd yður heim.“ Ég rétti honum höndina, og hann leiddi mig inn í þrönga götu að liúsi, sem á var letrað með stórum stöfum: Omer, klæðskeravinnustofa, vefnaðarvöruverzlun og greftrunarskrifstofa. Við gengum gegnum búðina inn í bakherbergi, þar sem þrjár stúlkur sátu og voru að sauma. „Jæja, Minnie, . . . hvernig gengur það?“ spurði feiti maðurinn, urn leið og hann settist á stól og dæsti. kom á hann. Vl'ðnn »" n°hkur höfðaði meið- ir ,a* geSn nábúa sínum fyr- __kallað sig flóðhest. áru,,. *" hetta var fyrir þremur -- yS‘.,g<5i sá ákærði. ég jje., eh ég vei, sagði hinn, en en i aldl'ei séð flóðliest fyrr suir. Heilræði. Vertu elcki ókurteis við neinn. Vertu ekki trassalegur í kiæðaburði, og afsakaðu þig ekki með því að allir þekki þig. Hafðu ekki þvaður eftir, þó að öðruin þyki gaman að lieyra það. V Svör: 1. Koddaver. 2. Koddi. 3. Ausa. <- HEILABROT LAUSN. 117

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.