Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1963, Blaðsíða 28

Æskan - 01.04.1963, Blaðsíða 28
ÆSKAN ROBBI OG PAPPÍRSRIGNINGIN Árið 89 fyrir Krist fann Sergius Orata upp aðferð til að hita upp hús mcð lofti; var ]>að mikið notað í Róm. Upphit- að loft streymdi inn gegnum ræsi, sem Uomið var fyrir undir gólfinu. Árið 617 er postulínið fundið upp í Kína. í lok 16. aldar er farið að flytja kinverska postu- línsmuni til Evrópu. Árið 1708 finnur Þjóðverjinn Böttger upp postulínið í Evrópu. UPPFINNINGAR OG FRAMFARIR Árið 200 er sápan notuð í llóm. Um árið 800 er hún not- uð sem hreinlætisvara i Mið- Evrópu. Um árið 900 er lagður grundvöllur að sápuiðnaðinum í Frakklandi. Árið 350 var farið að mynd- prenta með tréplötum. Árið 593 prentuðu Kinverjar letur og myndir með tréplötum. Árið 1370 var aðferðin í fyrsta skipti notuð i Evrópu. 10. Rohhi er nú ruglaðri en nokkru sinni fyrr, vegna framkomu ]>cssa manns. Hann reynir að fylgja förum hílsins, en ]>au hverfa í grasinu eftir stuttan spöl, svo að hann heldur brátt heimleiðis. Bangsamamma híður lians. „Hvar í ósköpunum hefurðu verið svona snemma morguns?“ spyr hún. „Komdu nú inn og borðaðu morgunmatinn. Siðan geturðu hjálpað til við jólaslcreytinguna. Á morgun rennur jóladagurinn upp.“ „Fyrirgefðu, mamma,“ másar Robbi. „Þetta var vegna pappírsrigningarinnar. Ég skal útskýra ]>etta, þegar ég kem inn.“ — 11. Morguninn eftir vaknar Ilobbi og gcispar ógurlega. Svo sezt liann snögglega upp. „Nú er jóla- dagur!“ hvislar liann. Ég verð að fara á fætur. Hvað skyldi vera i sokknum minum og livað ... ?“ Hann þagnar og starir spenntur, ]>vi að fast við rúmstokkinn hans er eitthvað stórt og gljáandi. Hann stekkur fram úr rúminu hinum megin, hleypur umhverfis |>að <>g starir frá sér numinn. „Getur þetta verið Iianda mér? stynur hann. „Hann er nákvæmlega eins og sá, seni ég lijálpaði til við að draga upp úr vatninu í gær!“ Hann klæðir sig i snatn og ýtir svo bílnum út úr herberginu til ]>ess að sýna mömniu, Um árið 200 flyzt baðmullin með leiðangri Alexanders frá Indlandi til Hellas. Árið 1300 flyzt haðmullariðnaður með Aröhum til Spánar. rf. Franskur maður, Pierré Mess- //] ie, gat lireyft iiár sitt eftir 1 vild, án ]>css að snerta það með höndunum. Hairn gal látið það rísa, hylgjast og liggja eins og honum ]>óknaðist. Læknar sögðu, að þetta gæti átt sér stað, þegar hárvöðvarnir væru sérstaklega þroskaðir. Messie gat látið liárið hylgjast öðrum megin á höfðinu, en rísa liin- um megin. livað gæfan leikur við hann. •— 12. Alli gris og Eddi fíll eru “ lciðinni heim til Rohba, þegar ]>eir heyra í hílfiautu og fyr" næsta liorn kemur gljáandi smábill akandi. „Þetta er Rohbi sjáR' ur,“ hrópar Alli gris. „Halló, Rohhi, er ]>etta jólagjöfin þ>n' Þvilíkur híll!“ „Já, hann stóð við rúmstolikinn minn,“ sefí" Robhi hrosandi. „Ef ég hcfði farið fram úr án ]>ess að lítu kringum mig, hefði ég doltið ofan i hann. Máskc ætlaðist jélo' sveinninn til þess. En iivers vegna eruð ]>ið svona þungbúm1 • Hvaða gjafir fenguð ]>ið?“ ♦£♦ ♦J♦♦£♦♦J♦♦*♦♦J♦♦£♦•£♦♦J♦♦J♦•J♦♦£♦♦J♦♦J♦♦$♦♦£♦♦2♦♦J♦♦J♦♦£♦•J♦♦J♦♦J♦♦*♦♦J♦♦J♦♦2♦♦2♦♦J♦♦2♦ ♦£♦♦£♦ ♦^♦•^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦J 128

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.