Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1963, Blaðsíða 27

Æskan - 01.04.1963, Blaðsíða 27
Ha n da vin nuhorn ið hengisins getið þið ráðið sjálf- ir, þó er bezt að hafa það ekki inikið iengra en rúman metra. — Lítið á myndina! Framan á rammanum á fatahenginu sjá- ið þið slá fyrir buxur. Það er mjög lientugt. Efnið í hana er úr sterkum málmvír. Síðan má húa til lilíf úr einhverju léttu og laglegu efni og rykkja utan um hengið til að hlifa fötunum fyrir ryki. Ef búið er til fata- hengi í forstofu, þá má það vera mjórra með einni slá og engri vírslá að framan fyrir buxur, og þá er lientugt að leggja hatta og önnur liöfuðföt ofan á fataliengið og nota það sem liillu. — Þið sjáið af mynd- inni, að þetta getur ekki auð- veldara verið. Gangi ykkur vel! Beliisbndda. Ef ]>ú átt stykki nf gömlum flóka, til dæmis úr ónýtum hatti, eða þunna skinnpjötlu, geturðu húið ])ér til fallega buddu til að liafa við mittisól- 'na þina. Þú sérð hana á mynd 4. Klipptu fyrst pappirssnið eins og mynd 1. Þú teiknar fyrst pappírsferliyrning, 19x19 sm. Brjóttu hann saman, fyrst l>vers og svo langsum og klipptu svo geira úr, eftir Punktalínunni á 2. Brettu svo blaðið sundur og sníddu flók- ann eða skinnpjötluna eftir sniðinu. Þá liefurðu aðalstykk- ið i budduna. Svo verðurðu að klippa nýtt stykki, eins og mynd 3. Þetta er saumað á aðalstykkið, þar sem skástykkin sýna. Svo cr smellupar sett á hudduna til þess að þú getir lokað lienni. ☆ Fataliengi. Þetta fatahengi geta allir lag- hentir drengir húið til. Fata- hengið cr búið til úr timbri og slárnar, sem fötin eru liengd á, geta verið rörbútar, þeir svigna ekki eins og tré. — Stærð fata- Flitgvél. Efnið er fura, vel þurr og kvista- laus. Lengd á skrokknum er 20 sm og breidd sm, en hæðin á skrokkn- um, þar sem hún er mest, 4 sm. — Onnur mál eru á teikningunni. 127

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.