Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1963, Blaðsíða 19

Æskan - 01.04.1963, Blaðsíða 19
 rsó/. r*>MaHDMO Er slœr af krafti œðsta lífsins ceð vér allir saman finnum vora smœð. t auðmýkt lútum alheims stóru sál, sem af vér nemum lífsins huldumál. Ég tek þér opnum örmum blíða vor og aukast finn mér bceði dug og þor. Þú hlýjum ástarmundum vefur mig, þvi mun ég jafnan elska og blessa þig. Ég fagna því að allt er orðið breytt og ekki framar strið við vetur þreytt. Ég vissi það að vorið liom i gœr, um vanga mina strauk liinn þýði blcer. ☆ Bcctir, grceðir sár er sviða, svarðargróður þroska ncer. Lcctur flceða Ijósið blíða, lífsins móðir hrein og skcer. sátu fyrir aftan okkur. Þau lilógu og spjölluðu saman og lcku við hvern sinn fingur á leiðinni, en ég sat alla leið- ina grátandi og furðaði nrig á, að þau skyldu geta verið svona glöð. Undir eins og við komunr lreim, kom Peggotty þjótandi út úr húsinu og tók nrig í fangið, og við grétum bæði sárt og töluðum hljóðlega saman eins og til þess að raska ekki ró hinna látnu. Þegar ég kom inn í dagstof- una, sat Murdstone grátandi úti við gluggann. Hann leit varla við nrér og lreilsaði nrér ekki. Ungfrú Murdstone lreilsaði mér ekki heldur, en spurði aðeins harkalega, eins og henni var lagið, hvort ég lrefði nú munað að konra nreð skyrturnar nrínar. ,Já, ungfrú, ég konr nreð öll fötin mín,“ anzaði ég, og þar með var samtalinu lokið. Dagana fyrir jarðarförina ráfaði ég aleinn unr húsið og garðinn. Enginn sagði orð við mig, nema Peggotty, en lrún var mjög önnum kafin. Ég man lítið eftir sjálfri jarðarförinni. En mér fannst jarðarfarardagurinn vera hátíðlegasti dagur, sem ég hafði lifað. Enn er sem ég heyri rödd prestsins, sjái andlit, sem ég þekkti og finni til grátekkans fyrir brjóstinu. Eftir jarðarförina kom Peggotty til mín inn í herberg- ið mitt og settist hjá mér. Hún klappaði mér á lrandar- bakið og kyssti það við og við. Svo sagði hún mér frá síðasta æviskeiði móður minnar. „Eftir að hún giftist, sá ég hana aldrei jafnglaða og daginn, sem þú komst heim í fríinu, Davíð. .. . Annars var hún venjulega bæði hrygg og kvíðafull. ... Nokkrum dögum eftir að þú fórst, sagði hún við mig: „Nú fæ ég aldrei framar að sjá elsku drenginn minn. .. . Og rnánuði áður en hún dó, sagði hún við manninn sinn, að hún byggist ekki við, að hún ætti langt eftir ólifað. ... Frá þeirri stundu var ég hjá henni dag og nótt, og ég veit, að hún hélt upp á mig og gat ekki án mín verið. . . . Seinasta daginn, þegar ég sat hjá henni, sagði hún við mig: „Góða Peggotty mín, leggðu liandlegginn undir háls- inn á mér og snúðu mér þannig, að ég geti séð þig, því það er eins og andlitið á þér hverfi burt frá mér, og mig langar svo mikið til að sjá þig, þangað til ég fer. ...“ Og þannig dó hún, veslings, elsku frúin.“ Þannig lauk Peggotty sögu sinni, og við sáturn lengi og grétum saman. Þegar ég hugsa unr nróður nrína, man ég eftir lrenni eins og hún var, áður en hún giftist Murdstone, ungri og kátri, lrraustlegri og yndislegri. 119

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.