Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1963, Blaðsíða 33

Æskan - 01.04.1963, Blaðsíða 33
Hver er livað? ^ klæðnaði þessa fólks ættuð þið að sjá, í hvaða landi ]^að á heima. Löndin, sem fólkið er frá, eru: Bandaríkin, ^tisturríki, Holland, Mexikó og Spánn. Svar er á bls. 120. GÁTUR • Hvað er það, sem fer til vatnsins og skilur innyflin ^ c,tir heima? ■ Hvað er það, sem hækkar, l,cear af fer höfuðið? ' ■ Hvað er það, sem liggur á Svufu og snýr upp nefi? Svör eru á bls. 117. ^kki mjólka meira. no*tkur í Englandi liafði tCypt scr kú til þess að vera y^með að hafa næga mjólk að’ Hi,llilisins. En kýrin mjólk- f,,'. niclra en frúin liafði not sel'1.' Var óleyfilegt að nojja 111 jólU. Frúin lét þvi bónda ffl , Ul n fá afgangsmjólkina, en Uiii .‘l*5rar uauðsynjar frá lion- ]CI1 1 slaðinn. En svo gat ekki ejnj*1 ecilgið og fljótlega komst aisr .ufUl'litsmaðurinn i sveit- lja JOrilarrnálum að þessu. að ° sagtil að óleyfilegt væri hfrá sér mjólk. he’j’lj01 vhjið þó ekki að ég ekþj l0lrri n'j(,lk, sem ég Jiarf Húin a<' n°ta sjálf ?“ spurði legt að !>Uð cr með öllu ólcyfi- saggj'' 0nýta nokkra matvöru," kýrjn euibættismaðurinn. „En þér í, nia clll:i mjólka meira en k°mizt yfir aS notal.. Breyta tímatalinu. Þessi saga gerðist að vorlagi uppi í sveit. Harry gamli kemur inn í sveitarverzlunina. Kaup- maðurinn er að lesa i blaði og skiptir sér ekkert af honum, því að Harry hefur þann sið að koma í búðina og hanga þar, þótt hann eigi ekkert erindi. Harry fær sér væna tóbaks- tölu og tyggur hana um stund i ákafa. Svo segir hann upp úr eins manns hljóði: — Ég vænti að það sé ekki meira á blaðinu að græða núna en endranær. ■ Það eru aldrei neinar fréttir í Jiessum blöðum. -— Ekki skal ég nú segja það, segir kaupmaðurinn. — Hér á fremstu síðu er mjög merkileg frétt. Þar segir að ýmsir fræg- ustu vísindamenn séu ltomnir saman á ráðstefnu i þeim til- gangi að breyta timatalinu og hafa þrettán mánuði í árinu i staðinn fyrir tólf. — Þarna eru þeir lifandi ltomnir að fara nú að lengja veturinn og ég alveg vita hey- laus, sagði Harry og var mjög brugðið. Ekki uppnæmur. Enskur lávarður var að tala við ameriskan dreng um for- feður sína og sagði: „Afi minn var mikill maður. Einu sinni sló Viktoria drottniug sverði i öxl honum og gerði haun að lávarði 1“ Sá ameríski: „Ekki er það nú til þess að grobba af. Einu sinni sló Indíáni sverði í höf- uðið á afa mínum og gerði hann að engli. Himinninn hrynur. Jónsi var óþekktarangi, sem enginn kom neinu tauti við. Margar telpur liöfðu verið fengnar til að gæta hans, en þær réðu ekkert við hann og urðu að hætta hver af annarri. Mamma hafði líka bannað þeim að tala höstuglega við hann, því að hann yæri svo viðkvæmur ■að hann þyldi það ekki. Að lokum fékkst lítil stúlka, frænka Jóns, til þess að gæta hans, og þá féll allt i ljúfa löð. Þetta þótti svo undarlegt að mamma stúlkunnar gekk einu sinni á hana og spurði hvort hún léti allt eftir Jónsa, sem honum væri bannað að gera. — Nei, ég tala bara við sjáll'a mig. — Talarðu við sjálfa þig? — Já, þegar Jónsi er óþekk- ur og vill ekki koma inn, þá segi ég við sjálfa mig: Nú þyrfti einliver að koma og segja með þrumuraust: „Snáfaðu inn Jónsi, áður en liiminninn liryn- ur á þig,“ og þá flýtir hann sér •allt livað af tekur. k Stærst. Rockefeller Center í New York eru 14 samstæðar bygg- ingar, sem auðkýfingurinn Rockefeller lét reisa. Eru þetta mestu byggingaframkvæmdir, sem einstaklingar liafa nokkru sinni lagt í á einum stað, og stóðu þær frá 1931 til ársins 1940. Munu byggingarnar þá hafa kostað 1600 milljónir króna og 75.000 manns liöfðu unnið við þær. Hæsta bygging- in er RCA-byggingin, 76 liæðir, en liinar eru frá 7 til 40 hæðir. í þessum bvggingum er marg- visleg starfsemi, aðallega skrif- stofur, útvarpsstöðvar, veit- ingahús, visindasöfn, kvik- mynda- og samkomusalir. Radio City Music Hall er stærsta kvikmynda- og leikhús veraldar, og tekur það 6200 manns i sæti i einu, en auk ]>ess er minua leikliús, sem liefur 3000 sæti. Undir byggingunuin eru gangar á milli þeirra, breið- ir eins og götur væru. Eru þar veitingastofur, helgaðar ýms- um lönduin og látnar bera svip af þeim. Á því landssvæði, sem byggingar þessar nú taka, bjuggu áður 400 manns, en nú BðRN JURDAR Thailand er konungsríki á miðjum Austur-Ind- landsskaga sunnanverðum. Kjarni landsins er láglend- ið, sem fljótið Menam fell- ur um. Á óshólmum þess stendur höfuðborgin, Bangkok. Mikill fjöldi liúsa er þarna byggður á staurum, en samgöngur fara fram á slturðum, sem liggja um borgina þvera og endilanga. íbuar lands- ins eru mjög líkir Kínverj- um og Japönum með að ganga í mjög litsterkum klæðum. Þessi litla stúlka er frá Bangkok og býr ásamt foreldrum sínum í einum af þessum fljóta- bátum, sem flytja vörur á milli óshólmanna og höf- uðborgarinnar. Stærð landsins er 520 þús. kni-’, ibúar eru um 20 milljónir. starfa þar 125.000 og koma önnur 100.000 i þær á liverjum degi. í byggingunum eru 191 hraðgeng lyfta. 133

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.