Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1963, Blaðsíða 9

Æskan - 01.04.1963, Blaðsíða 9
ÆSKAN óttast,“ sagði Páll, sem nú hafði feng- hug sinn aftur, er hann var búinn ‘tð Uppgötva ástæðuna fyrir hinu dul- arfulla ópi. Naney gekk til hans, og þau leidd- Ust tnn í kirkjuna aftur. >»Þér er óhætt að trúa því, að fólk llelur auðvitað haldið, að það væru 'tunnurnar, sem kveinuðu og vældu, en SVo hafa það bara verið uglurnar °g þær eru líklega margar í rústun- Um.“ »bær fljúga vonandi ekki í höfuðið a uranni," sagði Nancy dálítið kvíðin. »Nei, þær gera það ekki. En nú ^ulum við flýta okkur að sækja bréf- svaraði Páll og dró systur sína uieð sér. En skyndilega stanzaði hann. Hvað Var þetta? I‘AÐ SEM þau fundu J RÚSTUNUM. f'tá herberginu, sem bréfið var Keymt í, sáu jrau daufan Ijósbjarma eitthvað, sem flökti fram og aftur, 'eikt, en þó greinilegt. ]j.' EaJi>" hvíslaði Nancy, og það ‘Uðist í henni hjartað, „ef þetta er £U Sanit allt satt — — ef Jretta eru raiuliðnu nunnurnar-------“ ’’Eg trúi því ekki!“ svaraði Páll j rjúzkur. „Þetta hlýtur að eiga eðli- e8a skýringu." ’’j‘í> en ég er hrædd,“ snökti hún. 'ið vitleysa! Eler er ekkert til ‘ Vera hræddur við. Mundu það, a® áðan létu m við uglu liræða okkur.“ Vlncy Þerti upp liugann. Hún vildi N ekkl yfirgefa Páí b-'1<l l'* S^na P am a’ danskir krakkar eu§lr uukvisar. og svo langaði hinum börnunum væru le yerðum að fara mjög gæti- vit ið llVlsla^i Eal!- »J>etta eru auð- verið en§lr drauSar — en þetta geta r menn> sem hafa falið sig hér ^ ,lil Vl11 afbrotamenn ...“ stek' a JJ°runi vi® ekki að fara inn og 1 nt Jið, hvíslaði Nancy á móti, ekki “ Þa trua krakkarnir okkur „Það skiptir engu máli, en við skul- um fyrst og fremst athuga, hvað er þarna inni.“ Þau læddust nú mjög hægt og hljóð- lega til litlu dyranna, sem lágu inn í herbergið, sem bréfið var geymt í. Ljósið kom þaðan. Hverjir gátu verið jtarna inni? Þegar þau komu að dyrunum, gægð- ust þau varlega inn. í fyrstu sáu þau ekki annað en órólega, flöktandi skugga, sem döns- uðu um herbergið. Súgurinn bærði logann á litlu kerti, sem stóð þar á steini. Svo var að sjá, sem enginn væri þar inni. En þegar Páll gekk gætilega nokk- ur skref inn í herbergið, sá hann, að það, sem hann hafði haldið vera skugga, var manneskja, sem lá í hnipri í einu horni herbergisins. Hann gekk nær til þess að athuga þetta nánar. Þetta var þá lítil stúlka tíu til tólf ára gömul, sem svaf þarna í grasfleti. „Nei, sjáðu, Nancy — hún hefur grátið sig í svefn, vesalings stúlkan," sagði hann og benti á rákirnar eftir tárin í andliti hennar. Hún var rykug og óhrein, fötin fá- tækleg og rifin, hver gat liún verið? Nancy beygði sig yfir hana — og um leið vaknaði hún. Hún reis upp við dogg og fór svo að gráta. „Þið megið ekki segja, að þið hafið séð mig — ég vil ekki fara þangað aftur,“ sagði hún grátandi. „Hver ert þú?“ spurði Páll. „Ég heiti Betty. Ég strauk — ég vil fara til systur minnar — —“ út- skýrði hún, og tárin streymdu niður kinnarnar. „Já, en livaðan ertu? Hvar búa for- eldrar þínir?“ spurði Nancy, sem nú var búin að fá kjark sinn aftur, þar sem draugarnir voru bersýnilega ekki til — aðeins saklaust uglugrey og grát- andi stúlkubarn, sem enginn gat ótt- ast. Betty sagði þeirn sögu sína. Henni hafði verið komið í fóstur hjá fjöl- skyldu einni í Lundúnum, foreldrar hennar voru dánir, en hún átti syst- ur, sem var vinnustúlka á þessum slóð- um. Fólkið, sem Betty var í fóstri hjá, var vont við hana, og einn góðan veðurdag hafði hún strokið með þeim fasta ásetningi að finna Lísu, systur sína, sem alltaf hafði verið henni svo góð. „En hvar á Lísa heima?“ spurði Nancy. „í stórum, fínum skóla, sem heitir Veðraskjól,“ svaraði Betty. „Hann er víst ekki langt héðan — en þegar ég kom hingað í kvöld, var ég svo þreytt, að ég komst ekki lengra — og svo skreið ég hingað inn.“ „Hvers vegna kveiktirðu þetta ljós? Varstu ekki hrædd um, að einhverjir sæju til þín?“ spurði Páll. „Ég fann kertisstubbinn og nokkrar eldspýtur í króknum þarna, og mér fannst ekki vera eins óhugnanlegt hér, þegar ég hafði ljós,“ sagði Betty. „Ég liafði alls ekki ætlað mér að sofna, en svo hlýt ég að hafa sofnað, því að ég var svo þreytt — og ég vaknaði ekki, fyrr en þið kornuð til mín.“ VIÐ GLEYMDUM BRÉFINU -! „Heldurðu, að þú getir gengið áfram núna, Betty?“ spurði Nancy. „Þið ætlið þó ekki að fara með mig til lögreglunnar?“ spurði litla stúlkan óttaslegin. „Nei, alls ekki,“ svaraði Páll ró- andi, og Nancy brosti vingjarnlega til hennar. „En við viljum, að þú komir með okkur heim, við búum neínilega í skólanum, þar sem systir þín vinn- ur — við þekkjum Lísu vel, hún er afbragðsstúlka." Betty rak upp stór augu. Nú var henni farið að líða betur, og liún var ekki eins þreytt og áður. Hún ákvað því að fylgjast með systkinunum, þá var líka ekki liætta á því, að hún villtist. / nœsta blaði segir frd heimkomu þeirra. 109

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.