Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1963, Blaðsíða 15

Æskan - 01.04.1963, Blaðsíða 15
ÆSKAN Bezt öfugt. Nasrcddin fór stundum meö lærisvcina sina út á viðavang ])ess að sýna Jieim náttúr- Ul'a. Haim reið ]>á á asna sín- Ul", en ])eir hlupu á eftir. Oft "otuðu ]>eir ])á tækifærið til ýmiss konar glettnibragða, lófðu i taglinu á asnanum, óundu eitthvað í ])að o. s. frv. I.inu sinni settist Nasreddin öf- ugur á hak, svo að nndlitið ^ueri aftur. I>eir spurðu ])á, "’að ])etta ætti að ]>ýöa, en 'ann svaraði: Ef ég sný mér ’ett, l'á sný ég að ykkur bak- 'lutanum, ég lieid ]>að sé rétl- ‘lst að snúa sér öfugt við ykkur. ££i ^íaumur. I'unu sinni dreymdi Nasredd- lu> að til sin kæmi maður og ‘°tlaði að gefa sér níu silfur- l'eninga. »Bættu einum við, svo að þeir 'eiði tiu,“ þóttist Nasrcddin ■’eg.ia i svefninum og rétti fram nondina. |. 1 |)ví vaknaði liann og j'11111 l'á, að lófinn var tómur. ^ ann lygndi ]>á augunum aftur, 1 tram höndina og mælti: I ,”|'0nidu ])á með þessa níu! 'áið er betra en ekki neitt.“ Þetta er úr stíl eftir tíu ára barn: „Kýrin er spendýr. Hún hefur sex hliðar, hægri og vinstri, að ofan og að neðan. Aftan á henni er halinn, og við hann hangir kústur. Með hon- um rekur hún burtu flugurnar, svo að þær detti ekki ofan í mjólkina. Höfuðið er til þess, að liornin vaxi á því og til þess að munnurinn geti verið ein- hvers staðar. Hornin eru til að stanga með, og munnurinn til að baula með. Undir kúnni hangir mjólkin. Það er til þess, að hægt sé að mjólka. Þegar fólk mjólkar, kemur mjólkin, og hún er aldrei búin. Hvernig kýrin fer að þessu, skil ég ekki ehnþá, en hún framleiðir meira og meira. Kýrin er næm á lykt. Það er hægt að finna lyktina af henni langar leiðir. Þetta er ástæðan fyrir því, hvers vegna loftið er svo gott í sveitinni. Karl-kýrin er kölluð naut. Það er ekki spendýr. Kýrin étur ekki mikið, en það, sem hún étur, étur hún tvisvar, svo að hún fær nóg. Þegar hún er svöng, baular hún, en þegar hún segir ekkert, er það af því, að þá er hún innvortis full af grasi.“ HEILABROT Fídó, Tot og Pelle liafa grafið hver sitt bein í garð- inum. Á myndinni sjáið þið, hvernig þeir hafa gert það. En ef maður vill hafa samkomulagið gott við ná- búana, verður maður að sýna tillitssemi — og eins er því farið hjá hundunum. Ef Fídó, Tot og Pelle vilja komast til beina sinna án þess sifellt að þvælast hver fyrir öðrum, verða þeir að koma skipulagi á hlutina. Fídó, Tot og Pelle hafa kornið því svo fyrir, að hver þeirra um sig hefur sérstakan stíg, sem liggur frá húsi til beins; og enginn stiganna þriggja sker nokkru sinni annan. Hver stígur er samfelld lína og fer aldrei út iyrir garðinn. Getið þið fundið, hvar stígarnir liggja? Lausnin er á bls. 117. 115

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.