Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1964, Síða 9

Æskan - 01.04.1964, Síða 9
I^"onungurinn elskaði uppfinning- ar; þess vegna var svo xnikið af Velum í höllinni, að varla var hægt að 'U'eyfa sig_ ■•Sjáið þið nú bara hvað það sparar Iller mikið,“ sagði konungurinn, þeg- 1 hann sýndi gestum sínum þær. ”Hér er vél, sem opnar fyrir mér ^ytnar. Sjáið! Ég ýti bara ú jrennan ^napp; þa opnast dyrnar, svo að ég þarf engan dyravörð.” hi: •Það er bara svo óheppilegt, að ar lUar þungu dyr lokast stundum svo “íútt, að þeir, sem ganga um, klemm- rtSt á milli,“ hvíslaði einn af gestun- Ulll> sem hafði heyrt hvernig fór, þeg- 'll prinsinn af Vikklandi kom í heim- S(Tkn. É-Onungurinn hélt áfram: „Og þeg- eg vil borða, þá sný ég þessari Sveif.“ gVQ grejp }iailn sveifina og sneri; „Urrrr“ kvað við, og í sama bili UeYrðist hátt óp. Allir gestirnir urðu ^uðhræddir og konungurinn varð ^hmmustulegur. Á miðju gólfi stóð °rð, og átti það að vera hlaðið kök- ^ui og haffi handa gestunum, en nú 'll utatsveinninn á því miðju og nudd- ^ 1 aðra hönd sína, sem klemmzt Ufði á milli, þegar vélin dró fram borðið. ^ var ekki búinn að leggja á °rðið, yðar hátign," stundi hann, „og Set ég ekki lokið við að baka kök- llar> því að hönd mín klemmdist $v0 íli / . • • ula a milli! Þetta er liræðilegt." að fannst gestunum líka, því að ^11 urðu að fara, án þess að fá vott ,c Purrt, og konunginum var gramt hcði, en ajjra leiðinlegast þótti hon- 11111 að StOfi 'Un þurfa að hafa Söru, sem var Ustúlka. Hún var eini kvenmaður- 1 allri höllinni, þvi að engin önn- ur vildi vera þar, en konungurinn gat ekki án hennar verið, því að það þurfti að þvo svo mörg gólf og þurrka af og sópa. „Bíddu bara hæg, Sara mín,“ hugs- aði konungurinn, „ég skal finna eitt- livað upp, svo að ég þurfi þin ekki með, því að ég er orðinn leiður á að hafa þig.“ Næsta morgun skeði nokkuð leiðin- legt. Könungurinn vaknaði í hinu einkennilega rúmi sínu, sem var þann- ig útbúið, að það átti að vekja hann á vissum tíma; svo þurfti að klæða hann. Það var líka allt gert með vélum. Þær burstuðu fötin og skóna, fægðu kórónuna og færðu hann svo í fötin, bara ef hann þrýsti á hnappa. Þegar hann var búinn að klæða sig, settist hann á stól, sem gekk fyrir raf- magni, og ók af stað. Þegar hann kom að stiganum, sat Sara á neðsta þrep- inu og þurrkaði af tveimur stórum og fallegum vösum. Og nú ók konung- ur niður stigann á fullri ferð, en allt í einu rakst hann á Söru, sem datt á vasana og braut annan þeirra. Kon- ungur datt líka og meiddi sig, og stóll- inn stöðvaðist, en það þótti konung- inum verst, því að nú gat hann ekki

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.